Alþýðublaðið - 04.05.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.05.1923, Blaðsíða 4
4 ALÞ'S’ÐUBLAÐIÐ yfir flokknuvn nýja, — flokki hinna enduríæddu. Nú rak hver greinia aðra um bjargráðin miklu, sem flokkur hinna endurfæddu mundi koma í framkvæmd þjóðinni tii við- reisnar, hvernig hann mundi bjarga henni úr vargaklóm >só- sí 3 li sta< og samvinnumanna. En aliur aímenningur lét sér iátt um fiimast, en mörgum varð á að brosa, brosa að Mógga og þessum leik hans við að bygfcja háreistar spilaborgir úr tómum tálvonum, — Og svo kom afturkippurinn óvænt og snögglega. n Við ofurlítinn þingsennuþyt á nokkrum kvöldfundum hér á dögunum hrundu allar spilaborg- irnar í rústir í einni svipan. Og í gær sat Moggi og grét yfir rústunum. Hann barmaði sér sáran og játaði, að nú væru öll sund íokuð. Endurfæðingartil- raunin var orðin að engu. Elokk- ur hinna endurfæddu mundi aldrei verða til. En sjaldan er ein bára stök. Einmitt í gær íór annar andstæð- ingaflokkur Mogga f skráðgöngu um bæinn. En hann sat inni og grét. Honum varð litið út um gluggann og sá fararbrodd skrúð- göngunnar, og hann byrjaði að telja, en þegar hann hatði talið 50. greip hann höndum fyrir andlit sér og hné grátandi niður. Honutn var oíraun að horfa á þetta lengur. Og nú situr Moggi í sorgum. 2/b '23- A. Ui áayíiin og veginn. Nýir áskrifendur að Alþýðublaðinu, frá 1. máí að telja, fá f kaupbæti Aiþýðublaðið frá því að sagan >Dýr Tarzans< fór að koma í því. En þar sem upplagið er mjög takmarkað, eru þeir, sem vilja nota þetta tæki- færi, ámintir að skrifa sig strax á afgreiðslnuni, því þetta stendur ekki lengur en á meðau upplagið endist. M s. Svanur fer héðan samkvæmt áætlun mánudaginn 7. þ. m. til Breiðafjarðar. Flutningur afhendist iaugardag 5. þ. m. Níc. Bjapnason. B. D- S. M s. C a n i s fer frá Kristiania 12. maí og frá Bergen 19. maí til íslands. Nie. Bjarnason. Leikféiag Heykjavíkup. Æfiníýri á gðngufðr verður leikið sunnudaginn 6. maí kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir á laugardag 4—7 og á suunudaginn kl. 10—12 og eftir kl. 2. Notift ddýra rafmagnið og kaupið rafsuðuvélarnar og rafofnana góðu og ódýru hjá EíBlíiskipin. í fyrra dag kom Belgaum af veiðum með 80 föt lifrar, í gær Geir með 65 föt, Jón iorseti með 45, Gulltoppur raeð 30 og Ápríi með 70, og í morgun Glaður með 40 og Rán með 70 föt. St. Sbjaldhreið nr. 117. Fund- ur í kvöld. Heimsókn gesta. Dregið verður um happadrætti Sjúkrasjóðsins. Útsaumur til sölu og sýnis. raffr. Austnrstræti 7. Talsíini 8B6. 10 menn, vana fisk- og sfld-vaiðum, vantar mig. Hjálmar Sigmundsson, Urðarstíg 4. — Heima kl. 5—6 síðdegis. — fer héðan austur um land í hringterð miðvikudaginn 9. maí kl. 10 árdegis. E'arseðlar sækist á föstudag eða Iaugardag. Yörur aihendist á laugardag til vestur- og norðurlands, Rauf- arhöín með, á máuudag til hatna milli Raufarhafnar Og Vestmannaeyja. Ritstjóri og ábyrgðarmaður:. Fallbjörn Hálldórsson. Botnía konájfrá útlöudum í gær. T Fr«nti mðja HaMgríœs Bentdíktesouar, BergstKðastrætí 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.