Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Side 3

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Side 3
IÐUNN Ágæti hóglífis. — Bertrfiful Russell, — Eins og flestir samtimiainenn mínir var ég alinn upp á peirri vizku, að Sataín myndi jafnan fiininia iðjulausum höndum ilt að gera. Meb pví að ég var mjög lilyðið og gott barn, trúði ég öliu, sem mér var sagt, og öðlaðist samvizku, sem hefir haldið mér síprælandi til pessa dags. En þó að samvizka mín hafi þannig stýrt at- höfnum mínum, hafa sikoða'nir mínar tekib ærnum breyt- ingurn. Ég lít svo á, að alt of mikið sé uniniðí heiminum, og að óhemjiulegt böl stafi af þeirri trú, að vinnan sé dygð; með öðrum orðunx, að það, sem beri að kenna í nýtízku iðnaðarlaindi, sé þveröfugt við það, sem kent hefir verið um allan aldur. ALlir þekkja söguna um ferðamanniuni í Neapel, sem sá hvar tólf betlarar lágu ogj sleiktu sóLsikinið. (hað var áður en Mussolin: kom til sögunnar.) Hann bauð að gefa þeim eina liru, er lat- asitur væri. Ellefu spruttu á fætur til jiess að ná í hana, en hann gaf hana þedm tólfta, sem ekki hreyfði sig. Þessi maður var á réttiú leið. I löndurn, 'sem ekki njóta sóldýrðar Miðjarðarhafsins, er hóglífið torgætara, og verður að beita miklum opin- berurn áróðri, áður en það verði alment upp tekið. Ég vonast ti'l, að leiðtogar K. F. U. M. taki nú rögg á sig, er þeir lxafa 'esið þessa grein, og hefji baráttu í því skyni að kemia góðum ungum mönmuim að gera ekki n-eitt. Eí ;svo færi, hefði ég ekki til einskis Lifað. Áður en ég greini röksemdir þær, er ég tel Iðmin XVI. 19

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.