Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Page 65

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Page 65
IÐUNN Niður i kolanámu. 351 stígur niður, á pað óvísara en við flest störf önnur að koma heill frá verki. £g fer að bera saman í huganum störf og lífskjör þessana manna við algengustu vinnubrögð heimia. Og í hugs-unarleysi augnabliksins verður mér að fagna þvi, að engar nám:ur som þessi skuli finnast á íslandi. Vit- anlega er slík gieði fjanlæg hagrænni skynsemi, en myrkrið og saggafult drungaloft þessa þrönga og litt vistlega undirheims ásamt vitund um margs kyns hætt- ur sveipa staðinn og störfin geigkendum ömurlelkablæ. Mér finst sem sálarlíf og hugsanamáttur kolagrafan- anna hljóti aö kyrkjast og þverra undir ofurmagni slikra jrrengsla og slíkrar dimmu, daig frá degi, ár eftir ár, Það er enginn asi á fyigdarmanninuim. Hann: situr hljóður og virðist horfa á okkur til skiftis. Hia;n.n vilí gefa hinum ókunnu, forvitnu aðkomuniönnum tóm til þess að skapa sér hugmynd u:m þá lafarþýðingarmiklu starfsemi, sem fer fram hér niðri, fyrst við á annað borð æisktium þar eiigin sjónar. Og því er líkast, sem hitigsanir hans leiðist yfir í ^ itund mina. Treystið þið ykkur — segir svipur hans — að ganga í ispor þessara kolamanna? Mjnduð þið þolaþettamyrk- ur, þessi þrengsli? Gætuð þið iifað hér niðri þriðjung af þroskaaldiú ykkar — og verið samt nýtir h.eimilis- feðuir og þjóðfélagsþegnar? Stuttu sieinna höldum við aftur of stað i álitina til uppheima — um ný göng. Hér og þar eru hurðir feldar að stöfum. Þær eru til þess að hindra framrás eiturlofts, sem myndast kynni i icinum eð.a öðrum hluta námuganganna. Eftir all-langa stund komum við aftur að vaignaröðinni, sem flytur okkur og verkamiennina upp í efri hluta jarðganganna, og að iokum skilar

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.