Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Blaðsíða 90

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Blaðsíða 90
376 Bækur. iðunn með nokkuð öðrum hætti en þau, sem tíðkast hefir að segja börnum, er alist hafa U])p við sveitamenninguna ís- lenzku. En bókin er líka annað og meira. k>að, sem höf- segir frá, á einfaldan hátt og auðskilinn hverju barni, er ekkert minna en þau grundvallarsannindi í félagsmálum, sem að vísu hafa verið boðuð um langan aldur, en hið trega og tornæma mannkyn er að læra fyrst nú á kreppuárunum. Er offramleiðsla eins konar náttúrunauðsyn, sem hlýtur að koma með vissu árabili, eða geta mennirnir náð valdi yfir þessu fjarstæðukenda fyrirbrigði? Hlýtur aukin véltækni alt af að hafa í för með sér sívaxandi atvinnuleysi, eða orka mennirnir því að ráða einnig yfir slíkum hlutum? Er j>að óumflýjanlegt, að eymd og vesaldómur fjöldans vaxi, í réttu hlutfalli við aukna framleiðslugetu? öll þessi lifsspursmáí leita á hugann undir lestri þessarar bókar. Og ekki nóg með ]>að. Þeim er líka svarað, beint eða óbeint. Og svörin eru þessi: Fullkomin véltækni er sama sem stóraukin geta til að framleiða allar þær nauðsynjar og þægindi, sein mennirnir girnast. En þegar framleiðslan er kcmin í .það horf, að hún fullnægir þörfum allra, þá er það ekkert annað en vitfirring að auka hana enn og skapa þannig ofyrkju og vandræði. Það er ekkert vit í því að rækta hveiti, kaffi eða baðmull til þess að brenna þessum vörum, ekkert vit í að veiða síld til þess að láta liana giotna niður eða búa til meira af skófatnaði en fólkið getur notað. Aukin framleiðslugeta þarf heldur ekki að skapa atvinnuleysi undir viturlegu skipulagi; hún liefir að >eins í för með sér minna strit og fleiri tómstundir. En af því leiðir aftur, að hún veldur engri neyð meðal mannanna, heldur þvert á móti, ef skynsamlega er að farið. Það ætti úr þessu að fara að verða óþarft að tyggja upp jafn-aug- Ijós sannindi og þessi, en öll reynsla sýnir, að fram til þessa dags hefir mannkynið tregðast við að skilja þau og lifa eftir þeim. Við vitum, að Rússar e.ru að byggja upp iðnað sinn og atvinnulif yfirleitt, og að þeir hafa á síðustu árum orkað þeim risaframkvæmdum, að slíks finnast ekki dæmi meö nckkurri þjóð annari á jafn-skömmum tíma. Meðan á þess- ari uppbyggingu stendur er auðvitað nóg að gera fyrir alla, og þjóðin verður að leggja hart að sér til þess að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.