Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Qupperneq 62

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Qupperneq 62
384 Fálkinn. ÍÐUNN napra, léfta morgunloftinu með gleði, eins og það væri hressandi vín. Einn daginn hafði fálkinn varpað hel- særðum hegra niður í fen á bak við skógarrunna. Þar fann veiðimaðurinn hegrann og sneri hann úr hálsliðn- um, en fálkinn sjálfur var horfinn, hvort sem það var af því, að hann hafði látið ginnast af nýrri bráð, eða hann hafði verið að forðast leirkelduvatnið, eða þá að hann hafði látið sig hefjast á loft af einhverjum dutl- ungum, — en til einskis var hans leitað, til einskis var kallað á hann með fallegustu gælunöfnum og til einskis voru hornin þeytt, svo að ómarnir buldu á hverri hæð og hnúk. Herra Enguerrand sló yfirfálkarann á munn- inn með rauða hanzkanum, svo að blæddi, og reið heimleiðis yfir móana á harða spretti, og varirnar herpt- ust enn fastar saman en venjulega og augnalokin sigu enn dýpra niður yfir sjáöldrin, sem varla hreyfðust — og fálkinn fanst ekki. En Renaud fann hann — flæktan á fótreiminni í villi- rósarunni. Hann bærðist ekki og beið hungurdauðans með föstu taki um eina greinina; annar vængurinn lafði, en hinn var hafinn til flugs, eins og af þráa. Hann teygði mjóa höfuðið ógnandi fram á við, með uppglent- um augum og hvössu nefi, — hann var fallegur þarna innan um blóðrauð berin. Hönd Renauds skalf af ákafa, þegar hann greiddi reimina úr þyrnunum og bjöllurnar og hringurinn með merki herra Enguerrands glömruðu við fingur hans, og hann æpti upp af gleði, þegar odd- hvassar klærnar læstust inn í sinaberan handlegginn, og hánn var orðinn fálkinn hans, fálkinn með breiðasta brjóstið og lengstu vængina og þóttafylstu augun, sem voru eins og glóandi gull. Hann var fálkinn hans því fremur, sem Renaud gat aldrei sýnt hann nokkrum manni, því að hann vissi, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.