Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Síða 73

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Síða 73
ÍÐUNN Þrjár bælíur. 395 bera, hversu tekist hefur. Auk þess hefur mér legið nær að hálsbrjóta mig á setningum, sem ekki eru gerðar í þeim tilgangi, heldur talar höf. þar sjálfur, og það mál, er honum þykir bezt hæfa (sbr. »Hin gamla dama hryssir af sér svar«). Víða verður þetta að talsverðum smíðalýtum. En vafamál er það, hvort deila beri á lista- manninn fyrir slíkt at- hæfi. í djöflagangi þeirr- ar samkepni, sem háð er í stéttaþjóðfélagi um skildinga þá, sem al- menningur hefur aflögu til bókakaupa, verður seljandinn að beita alls- konar brellum til þess að draga að sér athygl- ina. Einkenni slík sem þau, er hér ræðir um, ber að skilja á sama hátt og gluggaflúr í búðum. Það getur verið misjafnlega fagurt, eins og kunnugt er. En eng- um sanngjörnum manni dettur í hug að meta slíkt við neitt annað en þann tilgang sinn, að ýta við lönguninni til að kaupa. Hepnist það vel, þá er um leið allri réttmætri gagnrýni vísað á bug, en hepnist það ekki, þá stendur engum nær að sakast um það en listamanninum sjálfum, og læt ég því útrætt um það mál. Guðmundur Kamban virðist hafa lagt mikla rannsókn og vinnu í undirbúning þessarar bókar, og færir meðal annars allsterk rök fyrir því, að Ragnheiður biskups- dóttir hafí verið saklaus, er hún vann hinn nafnkunna eið. Ragnheiður er gerð af miklum dugnaði og nokkurn veginn brestalausri samkvæmni frá upphafi til enda. Quðmundur Kamban.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.