Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 22

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 22
212 Oscar Wilde. IÐUNN bauðst til að taka að sér helming ábyrgðarinnar; hinn helminginn gat Wilde auðvitað sjálfur annast, undir eins og hann var orðinn frjáls maður. Nei, Wilde var óhagg- anlegur. Og þó vissi hann hvað beið hans, ef dómurinn félli á hann. Nokkru áður hafði Harris heimsótt hann í Holloway fangelsi, og Wilde þá sagt, að þessi staður væri jarðneskt helvíti fyrir sig. Hann hefði aldrei getað órað fyrir, sagði hann, hvílíkar þjáningar biði manna í fangelsi. Samt neitar hann að flýja. Er hann enn óhræddur við dóminn? Vér vitum það ekki. Hins vegar vitum vér, að hann er hræddur um örlög vinar síns, Alfred Douglas, ef hann flýr ekki. Og þessu beitti Wilde sér nú fyrir, og tókst það: að fá Douglas til að fara úr landi. Þegar málsóknin hófst af nýju, lýsti kviðdómurinn yfir því, að hann væri ekki ánægður með neinar sannanir gegn Wilde í þessu máli. Með því að fresta málsókn- inni, tókst að fá nýjan kviðdóm. En fyrst um sinn breytti það engu, því að öll vitnaleiðslan gekk Wilde í vil. Þá komu fram tveir menn, sem vitnuðu kröftuglega á móti honum; annar þeirra glæpamaður, sem hafði verið marg- refsað. En vitnisburður þeirra ónýttist sama dag, við þá játning þeirra, að ákærendur Wilde’s hefði keypt þá til að bera falsvitni. Því lengra sem leið á málsóknina, kom það æ betur í ljós, að Oscar Wilde varð yfirleitt ekki dæmdur eftir framburði neinna vifna. Undir málslok varð dómarinn sjálfur að játa, að öll vitni réttvísinnar gegn Wilde væri keypt falsvitni, að tveim undanteknum, en þeirra vitnis- burður var svo veikur og óskýr, að hann var ekki tek- inn gildur. Enginn maður kom fram, sem kvartaði undan Oscar Wilde. Enginn drótfaði að honum saknæmri athöfn, sem stóðst rannsókn. Er þetta ekki nóg skýring á því,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.