Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 32

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 32
222 Oscar Wilde. ÍÐUNN ef hann vildi skrifa greinar um persónulega reynslu sína í fangelsinu. En fram á síðuslu sfund hélt Oscar Wilde þar stórlæfi sínu. Hann gat aldrei gert það ljóta að verkefni listar sinnar, og sló með fyrirlitning hendinni við þeim tilboðum að flytja þjáningar sínar á markaðinn. Þá bar það við einn dag, að Lord Alfred Douglas kom til Parísar. Faðir hans var dáinn, og hann var nú vellauðugur maður og bruðlaði út stórfé til hesta og veðreiða. I örbirgð sinni kom Oscar Wilde nú til hans og krafðist þess með ró og festu, að hann léti af hendi við sig lítils háttar fjárstofn, sem gerði honum það kleift að starfa og lifa. Hann átti það að honum. I bréfi sínu til Douglas’s úr fangelsinu hafði hann ritað, að á hvaða stigi málaferlanna sem verið hefði, mundi hann hafa getað gengið sýknaður út úr dómsalnum, ef hann hefði getað fengið af sér að láta hneppa Douglas í varðhald. Fyrir vináttu sína við hann lagði hann glæsilegt líf sitt í auðn. Lord Alfred Douglas lét hann ekki hafa féð heldur skildist við hann með svo óþvegnum orðum, að þau verða ekki hermd. Fyrir þann dag í lífi Alfred Douglas’s mun sagan varðveita nafn hans. Sá dagur veitti Oscar Wilde líknarhöggið. Móðir hans hafði dáið meðan hann sat í fangelsi; konan hans hafði dáið fyrir hálfu ári; hann sjálfur var nú að eins 46 ára gamall, og mennirnir höfðu séð um, að hann yrði ekki eldri. Einn sunnudagsmorgun, meðan Wilde var í Reading fangelsi, var hann svo veikur, þegar fangavörðurinn kom inn til að skipa honum að fara til guðsþjónustu í kapellu dýflizunnar, að hann gat ekki staðið upp og bað uffl að fá að liggja. Fangelsislæknirinn var sóttur, og án þess að rannsaka sjúklinginn, fyrirskipaði hann honum að stíga á fætur 'og fara niður í kapelluna. Til þess að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.