Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 33

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 33
IÐUNN Oscar Wilde. 223 sneiða hjá hirtingu reyndi hann að staulast þangað, en undir miðri guðsþjónustunni féll hann meðvitundarlaus á gólfið og vaknaði ekki úr dáinu fyr en tveim tímum síðar, á sjúkradeildinni. En hann hafði dottið á annað eyrað og fengið af því alvarlegt eyrnamein. Hann misti smám saman alveg heyrnar á því eyranu, og blæddi úr því jafnan annað veifið. Síðasta árið drakk hann óspart og skeytti engu ráðum læknis um að hafa gætur á heilsu sinni. Hún var honum ekki lengur neins virði, eyrnameinið ágerðist, og aðrir sjúkdómar lögðust á hann. Hann dó á Hótel d’AIsace 30. nóvember árið 1900, í örbirgð og volaði, með tvo beztu vini sína, Robert Ross og Reginald Turner, sitjandi við dánarbeð sinn. A skrifborði hans fanst handrit að hinni fögru sögu Barbey d’Aurevilles, Ce qui ne meurt pas — Það sem aldrei deyr — lofsöngur til miskunnseminnar, í dásam- lega fagurri enskri þýðingu eftir — Sebastian Melmoth. Vinir hans tveir fyrnefndir sáu um greftrunina og sigruðust á öllum erfiðleikum franskra formsiða — þeir vildu láta hann liggja í franskri mold — með svo hjart- næmum kærleika, sem göfug vinátta getur látið í té. Fyrir óeigingjarna trygð, sem ekkert dæmi í sögunni skyggir á, er nafn Roberts Ross um aldur og æfi tengt við líf Oscars Wilde. Þó að hann væri sjálfur að ment- un, gáfum, áliti og persónuleika bæði sjálfstæður og frjór — »allra manna fyndnastan* kallaði Wilde hann — 9erði hann það að markmiði lífs síns að veita nafni Wilde’s uppreisn; að greiða allar skuldir hans; að fá 9Íaldþrot hans ónýtt; að gefa út verk hans í fyrirmynd- arútgáfu; að sjá um að synir hans fengi ríflegar árs- ^kjur sér til uppeldis; að reisa minnisvarða á gröf hans; að leggja trausta undirstöðu að heimsfrægð hans, Af sonum Oscars Wilde er sá eldri, Vyvyan, kvæntur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.