Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 45

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 45
ÍÐUNN Næturtöfrar. 235 Eg veit ekki hvernig á því stóð, en mér var ekkert um betta gefið. Á hinn bóginn gat ég ekki fundið neina ástæðu til að neita henni um það. Og litlu seinna kom hún heim til okkar. Þann dag leið konu minni óvenjulega illa. Þegar hún þjáðist mikið, var hún vön að liggja alveg kyr og róleg. Hún krepti aðeins hnefana við og við, og á því gat ég séð, hvílíkar kvalir hún leið. Það var hljótt í herberginu; ég sat við rúmstokkinn og þagði. Hún hafði ekki í þetta skifti beðið mig að ganga mína vanalegu kvöld- göngu. Ef til vill hafði hún ekki mátt til að tala, ef til vill var það henni hugfró að hafa mig hjá sér. Leir- lampinn stóð frammi við dyrnar, til þess að ljósið skyldi ekki valda henni óþægindum. Það var skuggsýnt í her- berginu og dauðakyrð. Ekkert hljóð heyrðist, nema við og við lág stuna frá sjúklingnum. Það var í þessum svifum, að Monorama kom. Hún stóð alt í einu utan við dyrnar, sem voru opnar. Ljósið, sem var fyrir innan, féll á andlit henni. Konan mín kiptist við, greip um hönd mína og spurði: »Oké?«!) Veik eins og hún var, varð hún svo hrædd af að sjá ókunna veru standa við dyrnar, að hún hvísl- aði hásri röddu tvisvar-þrisvar sinnum: »Oké? Oké? Oké?« Fyrst svaraði ég — svo lágt, að varla heyrðist: »Eg veit það ekki«. En á sama augnabliki var eins og mér hefði verið gefið utan undir, og ég sagði í hærra rómi: »Oh — það er dóttir læknisins*. Konan mín sneri höfðinu og leit á mig. Eg var ekki maður til að horfast í augu við hana. Svo sneri hún 1) Bengali-mállýzka: HvaÖ er þella?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.