Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 51

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 51
ÍÐUNN Næturtöfrar. 241 var orðið síðla kvölds, og við lögðum okkur þegar fyrir. Monorama lá bráft í værum svefni. Eg lá vakandi í myrkrinu. I ímyndun minni þótfist ég sjá einhvern standa við bólið okkar og benda með löng- um, mögrum fingri á 6ofandi konuna við hlið mér. Og ég heyrði hvað eftir annað spurt hásu hvísli: Oké? Oke? Oké? Eg settist upp í ofboði, náði í eldspýtur og kveikti á lampanum. Á meðan ég var að þessu, tók moskítónetið að blakta í blænum og báturinn að ruggast. Og mér fanst blóðið storkna í æðum mér og þungir svitadropar spruttu fram á enninu á mér. Því utan úr næturmyrkr- inu heyrði ég hláturinn: Haha, haha, haha! Hann barst þvert yfir íljótið, náði sandhólunum hinum megin, og síðan var eins og hann breiddist út yfir sofandi auðn- ina. Veikara og veikara varð hljóðið — og að lokum eins og hárfínn nálaroddur. Aldrei fyr hafði ég heyrt jafn veikt hljóð, er þannig smaug gegnum merg og bein. Aldrei hefði ég trúað því, að svo annarlegt hljóð bærist að mannlegum eyrum. Og hversu langí sem mér fanst hljóðið líða á burt, virtist það aldrei ætla að hverfa úr heila mínum. Eg fann að þetta þoldi ég ekki til lengdar. Eg varð að reyna að sofa. Eg hugsaði með mér, að ég myndi aldrei geta sofnað, nema ég slökti á lampanum. En ég hafði ekki fyr blásið út ljósið en ég heyrði aftur hina hásu, hvíslandi rödd, rétt við moskítónetið: Oké? Oké? Oké? — Hjarta mitt tók að slá í takt við þessi orð og endurtók spurninguna: Oké? Oké? Oké? Og í nætur- kyrðinni tók klukkan að tala. Með langvísinum benti hún á konuna við hlið mér og tifaði fram spurningunni: Oké? Oké? Oké?« Dokhin Babu var bleikur sem nár. Hann tók andköf, löunn XIII. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.