Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 64

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 64
254 Lifandi kristindómur 03 ég. IÐUNN yfir líkum. En hins vegar minnfr mig, að Ijós væri Iátið loga yfir þeim á nóttum, ef dauðann bar að höndum, þegar dimm var nótt. Nokkrum dögum eftir andlátið var líkið kistulagt. Um leið var sunginn yfir því sálmur. Eftir það liðu fáeinir dagar til greftrunar. Oftast munu lík hafa staðið uppi nálægt hálfsmánaðartíma. Loks kom útfarardagurinn. Arla morguns safnaðist lík- fylgdin saman á heimili hins látna. Útfararathöfnin hófst með því, að nokkrir lagsælustu mennirnir úr hópnum sungu tilvalinn sálm yfir líkkistunni. Að því búnu flutti presturinn húskveðju. Þegar húskveðjunni var lokið, hófu líkmennirnir kistuna út úr húsinu og báru til hests, en söngsveitin fylgdi á eftir og söng sálminn >Landsdómari þá leiddi lausnarann út með sér«. Líkfylgdin gekk á eftir söngsveitinni, niðurlút og raunamædd. Sálmurinn var ekki á enda, fyr en búið var að binda kistuna á hestinn, sem bar hana til grafar. Þá settu karlmennirnir upp höfuðfötin, og líkfylgdin hélt úr hlaði. Þegar amma mín var reidd til greftrunar, sá ég und- arlegt hrafnager, sem slóst í för með líkfylgdinni um leið og hún hélt frá bænum. Hrafnarnir krunkuðu há- stöfum yfir kistunni, otuðu út klónum og flugust á. Eg stóð sorgbitinn úti á hlaði og virti fyrir mér háttalag þessara dularfullu kvikinda. Eg varð ótta sleginn: Ekki vænti ég þó, að þetta séu vikapiltar Andskotans, sem eru sendir til þess að ræna aumingja ömmu mína dýrð- arkórónunni og réttlætisskrúðanum. Líkfylgdin siðlaði hátíðlegan lestagang austur með fjallinu. Hrafnarnir öskr- uðu, brýndu bjúgar klærnar og rendu sér upp og niður í loftinu, rétt eins og þeir þreyttu blóðuga orrahríð um ósýnilegan feng. Eg stóð agndofa á hlaðinu. Eg sá lík- fylgdina og illfyglin hverfa austur af Hamrinum. Aldrei framar sé ég neitt, sem minnir mig á þig, elskulega amma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.