Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 95

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 95
IÐUNN Quðm. Friðjónsson og viðnámið. 285 framförunum í landinu um þá veiki, þá er eins og hér sé öllu frekar átt við almenna skrópa. Nú er vitaskuld eiit- hvað til af þessu fólki, sem ekki réttir hönd til vinnu en það er svo fátt, að augu þess manns eru áreiðanlega haldin af ofsóknarhug, sem sífelt getur við þennan keip- inn setið og róið að því að innræta mönnum, að aðal- einkenni þorpsins séu slæpingjar og drósir, er stundi ímyndaða sjúkdóma sína. G. F. hefir haft svo ótvíræða hæfileika til þess að semja skáldverk, að það er töluverð eftirsjá að því, hvernig hann hefir með þá farið. I þessu kveri, sem ég hefi getið um, bregður fyrir gullfallegum köflum. í einni sögunni hefur hann sig upp úr flagi trúleysis síns á hina nýju kynslóð og segir prýðilega fjörlega frá för þrjátíu ungmenna til fátæks manns, til þess að slá túnið hans, er hann liggur rúmfastur. Myndin er hressandi, gletnin er græskulaus og hispurslaus og sólskinsblær yfir »Sunnu- degi«, en svo heitir sagan. En svo er honum ógerlegt að varna sjálfum sér frá því að spígspora yfir myndina á forugum kúskinnsskónum og leiða Alfons sælgætissala og Möllu Möggu sár við hönd. Geta má nærri hvar þau eiga heimkynni. Þar er enn hin sama iðja stunduð — iðja Ratatosks í aski Vggdrasils. Eg veit ekki hvort G. F. er nú farinn að sjá eftir, hvernig hann hefir áður ritað. En mikið virðist sæmra að kannast þá hreinskilnislega við það, ef svo er, í stað þess að kenna mér um rangfærslur. Og satt að segja held ég, að hann mundi gera það, ef hann sæi hvað hann er kátlegur á þessum harðahlaupum undan sjálfum sér. Hann skýtur sér í það skjól, að „smásaga er aldrei armað en m\md úr lífinu — ein einasta mynd, ef hún er þá nokkuð nema rugl«. Eg bið menn að taka eftir því, að þetta eru hans leturbreytingar en ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.