Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 102

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 102
292 Quðm. Friðjónsson og viðnámið. IÐUNN það, sem aðrir hafa reynt á undan henni. Hamingjan veit, að slíkar hvatningar þurfa ekki að standa í sam- bandi við neitt vantraust. Það er nú einu sinni svona, að ekkert er örðugra en að finna upp nýjungar frá rót- um. Það mætti virðast^ furðulegt, að menn skyldu ekki hafa uppgötvað það á Islandi, að nautgripum væri holl- ara að fá sæmilega birtu inn í fjósin en kúldrast nærri því í niðamyrkri allan veturinn. Það mætti virðast und- arlegt, að menn skyldu ekki uppgötva, að hestum kæmi betur að einhvern tíma væri mokað úr húsum þeirra — og hefir þó margur Islendingur viljað láta hestinum sín- um líða vel. Það mætti virðast undarlegt, að hafa ekki uppgötvað, að kenna mátti hundum að draga sleða yfir fannbreiður með ótrúlegri byrði á sleðanum. Furðuefnin eru ótæmandi, nema fyrir þann, sem veit, að það þarf afburðasnilling til þess að skapa hugsun, sem er ný frá rótum — og vænan hóp af framgjörnum mönnum, sem ekki hafa átrúnað á íhald, til þess að hafa við hann samvinnu og sjá um, að hugsunin sé reynd og eigi látin falla í geymsku. Um hugsanir á það eigi síður við en um menn, að eigi er þrautalaust að láta þær fæðast. Guðmundur Friðjónsson hefir ritað góða sögu, er hann nefnir »Gamla heyið*. Það er langt síðan ég hefi lesið hana, en ég held að hún sé mér svo minnisstæð. að ég muni naumast fara rangt með efni hennar. En sagan er um gamlan bónda, sem barist hafði við örðuga veðráttu með kotungslegum tækjum meira en meðal mannsæfi. Otti hans við bágindin, sem hann sífelt sá á öðru leiti frá sér og lágu eins og úlfar fyrir honum, ef hann gaf þeim færi á sér, hafði smogið inn í sál hans og mótað hverja hans hugsun. Hann varði sig ógnum framtíðarinnar og öryggisleysi með því að gæta þess að eiga stöðugt gamalt hey. Hann vitjaði um það daglega, enda þótt hann væri orðinn blindur og farinn að kröft- um. Hann strauk það og klappaði því, eins og vaeri það lifandi verndarvættur. Hann þorði aldrei að breyta neitt til um búskaparhætti, en setti trú sína á gamla heyið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.