Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 114

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 114
304 Skuldamál Evrópu. IÐUNN raun vitni. Þýzkalandi hélt við algerðu fjárhagslegu hruni, markið féll niður í ekki neitt og ríkið rambaði á barmi gjaldþrota. Og það sem meira var: niður í þann hafsvelg, er fjárhagshrun Þýzkalands hefði valdið, mundi svo að segja alt meginland Evrópu hafa sogast með. Það voru Ðandaríkin, sem tóku í taumana. Vitanlega ekki af einskærri mannúð eða réttlættiskend. Miklu fremur til þess að vernda sinn rangláta mammon. Sem lánardrotnar Evrópu gátu Bandaríkjamenn ekki horft upp á það, að verðmæti hinna góðu skuldabréfa þeirra gufuðu burt í veður og vind mitt í evrópiskum óskapn- aði. Svo settu þeir þumalskrúfuna á skuldunauta sína og þröngvuðu þeim til að slaka á klónni gagnvart Þjóð- verjum. Skyldi skipuð nefnd fjármálafræðinga til þess að ákveða skaðabótaupphæðina — ekki út í bláinn, heldur með tilliti þess, hvað Þýzkaland gæti borið. Nefnd þessi var sett á laggirnar haustið 1923. For- maður hennar var Bandaríkjamaðurinn Dawes, og var nefndin oftast við hann kend og kölluð Dawes-nefndin. Nefndinni þótti enn of snemt að ákveða endanlega upphæð skaðabótanna. Hún lét sér nægja að gera á- ætlun um greiðslur Þjóðverja næstu fimm árin og stilla upp einskonar velmegunar-vísitölu, sem greiðslurnar skyldi reikna út eftir í framtíðinni. Dawes-samþyktin gerði ráð fyrir stígandi afborgunum fyrstu fimm árin, og skyldi upphæðin vera 2>/2 miljarð síðasta árið. Að þessum fimm árum iiðnum skyldi sú upphæð vera lágmark á árlegum greiðslum Þjóðverja, en að öðru leyti skyldi heildarupphæðin ár hvert reikn- ast út eftir fyrnefndri velmegunar-vísitölu. Til þess að létta undir samþykt og framkvæmd þessa samnings lofuðu svo Bandaríkin Þjóðverjum 800 miljóna gullmarka láni upp í greiðsluna fyrsta árið. — Þann 1. sept. í ár er þetta fimm ára tímabil Dawes- samningsins út runnið. Frá þeim degi ætti því að fara að reikna ársgreiðslur Þjóðverja út eftir vísitölunni. En það þýðir aftur allverulega hækkun á hinum árlegu greiðslum. Nú hefir reynslan sýnt, þessi fimm ár, sem Davves-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.