Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 126

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 126
316 Bækur 1928. IÐUNN hann hafi gert það að þessu sinni, er ýmislegt sem bendir á og Iesandinn hnýfur um. T. d. slítur hann á tveim slöðum söguþráð- inn með því að fara að segja æfintýr — „Upp tröllshæl" og frá- frásögnin um uppruna Hrúts Herjúlfssonar borgarstjóra — æfintýr, sem að vísu eru ekki sögunni með öllu óviðkomandi, en að minsta kosti illa feld inn í söguheildina. Undir lestri þessarar bókar hvarflar Iesandanum hvað eftir annað í hug: Þetta er ekki skáldskapur. En samt sem áður situr hann að loknum lestri með hrærðum hug og þakklætistilfinning til höf., sem dró upp þessa átakanlegu mannlífsmYnd. Og þá vaknar spurningin: Hefir ekki höf. náð marki sínu, þrátt fyrir alt — og sigrað? Kannske er bók hans skáldskapur — hvað sem gagn- rýnin segir. — Fyrra hluta „Gamallar sögu“ Kristfnar Sigfúsdóttur hefir áður verið getið í Iðunni. Sá hlutinn var að vísu fremur bragðdaufur, en þó ekki illa sagður. Endar hann á því, að Helgi — annar bræðr- anna á Hnjúki — flyzt burtu þaðan með heitmey sinni, er hann hefir tekið frá bróður sínum, en út af því vex hatur milli bræðr- anna. Eru þau Helgi nú hálfgerðir útlagar. Óvild fylgir þeim frá heimilinu á Hnjúki og andúð sveitarinnar fyrir tiltæki þeirra. Þarna beið skáldsins gott efni: að lýsa afdrifum þess hjónabands, er þann veg var til stofnað. Höf. verður þú furðu lítið úr þessu efni — eða réttara sagt: það verður að aukaatriöi í sögunni. Sættir bræðranna og eindrægni fjölskyldunnar er markið, sem stefnt er að. En sinnaskiftin eru lítt rökstudd sálfræðilega. í stað þess grípur höf. til slysfarar, dauðsfalls og náttúru-umbrota til þess að ná marki sínu. Verður það að teljast óyndisúrræði. Og lokum er gerð hálf-smeðjuleg sætsúpa úr öllu saman, og höf. skilur við persónur sínar með þeim hætti, að ekki verður annað séð en að hún ætlist til, að lesandinn taki þær í helgra manna tölu. Hafi því fyrri hluti Gamallar sögu alið vonir um gott og áhrifamikið skáldrit, gerir síðari hlutinn þær vonir að engu. Kristínu Sigfúsdóttur hefir áreiðanlega verið hossað of hátt sem rilhöfundi. Það liggur við að segja mætti, að hún hafi verið eyði- lögð með oflofi. Hún er gædd mikilli ritleikni, lalsverðri frásagn- argáfu og ofurlitlum skáldneista. En hún hefir teygt sig of hátl- Hún vill jafnvel vera meira en skáld; hún vill einnig vera spá' maður og boðberi grundvallar-sanninda lífsins. Það hlutverk er henni að vonum ofvaxið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.