Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 127

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 127
JÐUNN Bækur 1928. 317 Það er ekki venjulegt, að einyrkjakona í sveit, sem alla sína daga hefir verið á kafi í krakkaargi, eldhúsverkum og öðru bús- umstangi, taki sér fyrir hendur að skrifa bækur — og það bækur, sem til bókmenta geta talist. Þetta hefir Kristín gert, og er það allrar virðingar vert og jafnvel aðdáunar. En frá því að viður- kenna þetta og til hins: að skipa henni á bekk með mestu skáld- jöfrum tímans, er löng ieið. Mældar á bókmentalega lögalin verða engar af bókum hennar sérlega eftirtektarverðar. Hún hefir ekki komið með neitt nýtt eða frumlegt inn í íslenzkar bókmentir, hvort heldur litið er á efni eða form. Eg efast ekki um að Kristín Sig- fúsdóttir sé laukur ættar sinnar. Eigi að síður er hálfgerður ætt- lerabragur á því, sem hún skrifar. í bókmentunum er hún það, sem mig minnir að kallað hafi verið á íslenzku síðalningur (epi- 9on). Stíll hennar er endurhljómur af stíl Einars H. Kvarans, Qests PálssonSr o. fl. Boðskapur hennar er bræðingur af spírit- isma, guðspeki og kristilegri siðfræði — í einkar notalegri, hálf- ^olgri samsuðu. — Það verður naumast með sanni sagt um Theodór Friðriksson, að hann hafi verið skemdur með oflofi. Fáir hafa orðið til að luinnast á bækur hans, og höfuðprestarnir munu ófúsir að hleypa honum lengra en inn í forgarðinn að skáldahofinu. Fáir eða engir rithöfundar íslenzkir munu hafa siglt krappari sjó. Engin — alls engin — skólamentun í æsku og ávalt síðan strit og aftur strit — látlaus barátta við örbirgð og andstreymi, þrotlaus þvættingur af einu landshorni á annað í atvinnuleit — alt þetta hefir verið hlut- skifti hans. En Theodór hefir verið ódrepandi. Þrátt fyrir alla orðugleika lítur hann bjartari augum á lífið en margur, sem búið hefir sólarmegin. Og áhugann til ritstarfa hefir ekkert basl getað l'úgaö. Theodór hefir sent á markaðinn bók eftir bók. Hann og ffristín Sigfúsdóttir eru, hvort um sig, lifandi sönnun þess, hver °drepandi andleg seigla felst með þjóðinni og hve rík er hneigðin •Ueðal alþýðu manna til bókmentaiðju og ritmensku. Eins og að líkindum lætur, hefir Theodór ekki skapað stórfeld skáldrit, enda aldrei seilst eftir háborðssæti á skáldaþingi. Sjón- kringur hans er — að vonum — ekki mjög víður og hann hefir ekki heldur kannað áður óþekt djúp í mannlegum sálum. Frásögn kans og framsetning er ekki ávalt svo fáguð sem hispursmenn á kókmentasviðinu mundu kjósa. Margir mundu kalla sumar lýsingar ^ans og líkingar — einnig í þessari síðustu bók — hálf-barnalegar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.