Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 132

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 132
322 Bælíur 1928. IÐUNN Fyrsta sagan, „Nágrannar", er jafnframt lengsta sagan og veiga- mesta. En ótrúleg er hún í meira lagi, og mjög virðist mér það hæpið, að höf. fái lesendurna til að trúa á raunveruleik persón- anna og atferlis þeirra. Ótrúleg er meðferð oemings á systur sinni, ótrúleg hefnd hans á Asbirni, ótrúleg réttarhöldin og framkoma persónanna þar. Að þessu sleptu er sagan allvel sögð, stíllinn lipur og eðlilegur — að undanskildum nokkrum mállýtum, sem flest hefði mátt leiðrétta í próförk — og persónulýsingar ekki óskýrar. Önnur sagan, — „Hjónaskilnaður11, um Stjána „tilfinningamann- inn“, og kerlingu hans, hana Stjönu, er heldur ekki sem trúlegu6t að efni til. Stjáni er, sem sagt, tilfinninganraður og orðinn lsiður á kerlingu, sem satt að segja er engin blómarós. Svo kemur hann einn góðan veðurdag og tilkynnir henni, að hann ætli að skilja við hana og fá sér aðra — „sem hjartað þráir". Kerling snýst þannig við, að hún lúber karl sinn, en eftir á iðrast hún sáran og arkar nú af stað þeirra erinda að biðja til handa karli sínum stúlkunnar, „sem hjartað þráir". Maður skyldi nú ætla að þetta væru ekki hversdagsatburðir í íslenzku sveitalífi, en með þetta efni fer höf. svo vel, að ekki kemur að sök. Lesandinn gleymir því, hve rás viðburðanna er ómöguleg, og skemtir sér kostulega undir lestrinum. Sagan er bráðskemtileg; það er spriklandi fjör í frá- sögn og stfl, samtölin ágæt og persónurnar ljóslifandi. Þetta er tvímælalaust bezta sagan í bókinni, þótt hún sé ekki mjög veigamikil. Síðasta sagan, „Ingeborg“, er ekki sennilegri en hinar, nema síður sé. Fáir munu geta skilið þann mann — ungling um tvítugt — sem er á Ieiðinni til stúlkunnar, er hann ann hugástum, en snýr aftur fyrir það eitt, að það dettur í hann alt í einu, að ást þeirra kunni að fölna með árunum, fer síðan eitthvað út í busk- ann og gerir aldrei framar minstu tilraun til að nálgast hana. Ann- ars er sagan slétt og feld, og víða vel að orði komist. Engan stórsigur hefir Brekkan unnið með þessari bók, en við hann eru þó tengdar vonir. En alt bendir á, að hann sé einn þeirra manna, sem skrifa til þess að skoða og kanna, en hvorki til að refsa eða lækna — þeirra, sem ekkert erindi virðast eiga inn á orustuvöll lífsins annað en það að bregða upp skuggamynd- um. Það getur náttúrlega verið bæði ánægjulegt og Iærdómsríkt að fylgja glöggum athugara um völundarhús mannlífsins og skoða myndir af náunganum í meira eða minna broslegum stellingum. En
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.