Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Side 43

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Side 43
IÐUNN Bernskuminningar Höllu. 37 var sjálfkjörinn verkstjóri, af því að eg átti uppástung- una að þessu, var ánægð, svo hjartanlega ánægð, að eg gat ekki stillt mig um, að láta það í ljós við hina krakkana, og beitti til þess allri þeirri mælsku og orð- gnótt, sem eg átti til í eigu minni. Þegar girðingunni var lokið, var hendi næst, að gera þetta að sönnum blómgarði. Og mér fannst það mjög einfalt mál. Eg, sem hafði hugsað þetta allt mjög vitur- lega, að mér virtist, og sagði að sjálfsögðu fyrir um hvert handtak, var ekki lengi að sjá, hvernig þessu yrði komið til vegar. Annað væri nú ekki en að við færum öll heim á tún og slitum þar upp sóleyjar og fífla, eins og með þyrfti. Og svo skipaði eg hinum að koma með mér. Þau hlýddu mér viðstöðulaust, og það þótti mér eðlilegt og skylt, þar sem eg hafði alla forustu fyrir þeim í þessu máli, í hugsun, orðum og framkvæmdum. Var eg þó, sannast sagt, ekki að öllu leyti vön því, að systkini mín hlýddu mér svo tvímælalaust. Við vorum nýkomin með blómavendi út á Kvíamel, og eg var að byrja að segja fyrir verkum, hversu blóm- unum skyldi komið fyrir, svo að þar nyti sín fjölbreyttni og fegurð. Þá kallaði mamma að heiman. Hún skipaði okkur að koma heim. Að vísu var sjálfsagt að hlýða mömmu, en ekki var viðlit, að hætta hér við hálfunnið verk. Úr vöndu var að ráða. Við ræddum þetta ofurlitla stund. Eg, forustu- maðurinn í öllu þessu, fann skyldu mína, að reyna að ráða fram úr þessu svo, að mömmu væri sýnd réttlát hlýðni og að verkið stöðvaðist ekki. Og eg skipaði svona fyrir: — Krakkar! Þið skuluð öll fara heim, eins og mamma skipar. Eg verð hér ein eftir og lýk við blómgarðinn. Þau fóru tafarlaust. Svo skipaði eg blómunum í flokka, raðaði þeim í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.