Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Blaðsíða 25

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Blaðsíða 25
IÐUNN Svona á ekki að skrifa ritdóma. 183 hagnýtt gildi hafa, eins og t. d. hvort eyja skuli köll- uð isle eða insulo, heldur er stundum þagað yfir •annari hlið sannleikans til þess að geta gert hina imynduðu lakari hlið hlægilega. Daemi þess er end- ingin ujo í sumum landaheitum, sem dr. Jespersen feitast við að gera broslega með því að setja hana i samband við Volapíik, Rusnjo, Anglujo, Svisujo. En hann þegir yfir því, að samkvæmt reglu Zamenhofs má einnig nota endinguna io, svo að mönnum var í raun og veru í sjálfsvald sett, hvort þeir sögðu og rituðu Rusujo eða Rusio o. s. frv. Nú eru báðar þess- ■ar endingar notaðar jöfnum höndum í Esperanto, Þar að auki tíðkast einnig og hefir lengi tíðkast að láta landaheiti enda á lando, þar sem þeirri endingu verð- ur við komið, og Ruslando, Svislando o. s. frv. eru uú á tímum algengar orðmyndir í Esperanto. Loks €r hverjum esperantista leyfilegt að rita landaheiti með sama hætti og þau eru skráð af íbúum landanna. Reglan lítur því hvergi nærri jafn-einstrengingslega út í daglegri iðkun eins og hún kann að virðast á Pappírnum, þegar hún er kynt trúgjörnum lesendum af skapsmunum, sem formyrkvað hafa Iærdóminn og húgað samvizkusemina. Það er þessi vísindamenska, herra Bogi Ólafsson, sem ég vil ráða yður til að með- taka ekki með hjartnæmara trúartrausti en það, að þér staldrið við augnabliksstund og spyrjið sjálfan yður: Það skyldi þó ekki vera, að hér eigi ég fremur að trúa Þórbergi Þórðarsyni en prófessor Otto Jespersen? 5. Það er langt frá að vera rétt hjá Boga, að ég kalli það »vanþekkingar-kjaftaslúður«, sem mótstöðumenn minir segja. Það, sem ég kalla vanþekkingar-kjafta-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.