Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Blaðsíða 32

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Blaðsíða 32
190 Svona á ekki að skrifa ritdóma. IÐUNN líkur eru til, að því verði nokkurn tíma bolað burtu af öðrum planmálum, er nálega ekkert fylgi hafa. Annars er það einkennandi um marga þá, sem ekki hafa náð svo alþjóðlegum þroska, að alþjóðatunga sé þeim neitt áhugaefni, að þeir eru sífelt að fjasa um það, hvaða planmál muni nú loksins bera sigur úr býtum. Þeir virðast engan áhuga hafa á upptöku alþjóða- máls í sjálfu sér. En hvaða mál verður það? Það er þessi frumstæða hnýsni, sem dregur myrkva fyrir það, sem þroskuðum mönnum er mergur málsins. Fyrir mér er það aftur á móti ada/atriði, að ráðin verði sem skjótust bót á því vandræðaástandi, sem nú háir allri alþjóðamenningu, með allsherjar-upptöku einhvers planmáls. Hitt skoða ég aw/caatriði, hvort málið heitir Esperanto, Ido eða Novial. Og ég ljæ því planmálinu óskift fylgi mitt, sem langmesta út- breiðslu hefir, gerir inest gagn og eitt er líklegt til að vinna fullan sigur i samkeppninni. Nú, en ef það skyldi þó samt verða ofan á, gegn öllum líkum, að eitthvert annað planmál yrði hlutskarpara, þá kú- vendir maður alveg kyrt og hljóðalaust yfir til þeirr- ar tungu. Og það er ekki nein veruleg þrekraun, því að öll þessi planmál eru svo nauða lík hvert öðru, að þegar maður hefir lært eitthvert eitt þeirra til hlitar, er manni í lófa lagið að ná valdi á hverju hinna með tíltölulega lítilli fyrirhöfn. Og þetta virðist mér vera skynsamlegri afstaða til málsins en þetta eilífa, um- komulausa gón eftir því, hvað hundarnir á hinum bæj- unum ætli sér að gera. 8. Herra Bogi Ólafsson finnur bók minni það til ávirð- ingar, að hún sé alt of löng. Þetta getur vel verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.