Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Blaðsíða 34

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Blaðsíða 34
\92 Svona á ekki að skrifa ritdóma. IÐUNN Og einmitt þess vegna var ég að reyna að gera mér far um að rita um það lifandi verk, í stað þess að þylja upp úr mér steindauða skýrslu. Ég vona, að ég geri herra Boga Ólafssyni ekki rangt til, þó að ég telji það sennilegt, að þetta, sem fyrir honum vakir með hlutleysinu, sé sú rikjandi kenn- ing, að opinberar stofnanir megi ekki leggja neinum nýjum lífshræringum lið. Ræðan á að vera hlutlaus. Útvarpið á að vera hlutlaust. Og Menningarsjóður á að vera hlutlaus. Útvarpið má þó reyndar spila Horst Wessel-sönginn og varpa út erindum um upplogin menningarafrek nazismans í Þýzkalandi. Það er ekki hlutleysisbrot á þeim, sem skelfast við að sjá í anda »blóð Gyðingsins spýtast undan hinum Ianga rýting« eða hryllir upp við andvörp allra þeirra þúsunda, sem sadismi nazistanna hefir limlest i fangabúðum, kramið til dauða og »skotið á flótta«. En í guðanna bænum, — það er ekki nærri því komandi að segja sann- ar sögur af barnaheimilum eða menningargörðum í Sovétlýðveldunum, því að það er hlutleysisbrot á mönnum, sem hafa hreiðrað um sig sælir í þeirri trú, að í riki bolsanna séu börnin étin af hungruðum þræl- um og að menningin sé þar eintóm prestamorð, trúarofsóknir og hallæri. Menningarsjóður má vitan- lega gefa út þykkan doðrant um ránsferðir og múg- morð Júlíusar Cæsars. Það erlangt frá að vera hlut- leysisbrot í þeirra garð, sem fengu króniska klígju af blóðýldu styrjaldaráranna 1914 til 1918 og finst reynd' ar þefurinn af hrannmorðum hins rómverska hers- höfðingja engu ilmsætari fyrir það, að þau eru eldri. En að gefa út útbreiðslurit um hagnýtt alþjóðamál, — það er svo ófyrirleitið hlutleysisbrot á dauðum málakerfum eins og Ido eða Novial, eða kanski á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.