Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Blaðsíða 44

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Blaðsíða 44
202 . Svona á ekki að skrifa ritdóma. IÐUNN og góða húsi. Og greindur Bandarikjamaður, sem eitt kvöld kom inn til mín, greip fegins hendi upp hjá mér titla á esperantó-kenslubókum og orðabókum og kvaðst ætla að panta þær tafarlaust. Hann var farinn að skilja, að hann skildi ekki neitt. Enginn þeirra rúss- nesku rithöfunda, sem ég átti tal við á rithöfunda- þinginu, gat neitt i ensku. Þetta er ekki sagt Rússum til hnjóðs, heldur til þess að minna hina fátæku í anda á þá ótrúlegu staðreynd, að í landi, þar sem gefið er út eins mikið af bókum árlega eins og í Eng- landi, Bandaríkjunum, Frakklandi og Þýzkalandi til samans, er England ekki lengur allur heimurinn. Um svipað leyti og ég var í Rússlandi, dvaldist þar enski rithöfundurinn H. G. Wells. Þessi mikli snillingur orðsins kemur þangað hervæddur upp fyrir höfuð með sitt enska »alheimsmál« og pantar sam- tal við voldugasta mann veraldarinnar. Og enskan hefir náttúrlega »gengið« innan múranna í Kreml eins og alls staðar annars staðar á jarðarhnettinum? Um það skrifar spámaðurinn Wells pistil í Daily Herald 8. nóvember 1934, sem hljóðar þannig: »Það var einkennandi dæmi þess, hve andleg við- skifti eru á eftir hinni skjótu þróun efnalegra fram- kvæmda, að Stalin og ég urðum að tala saman með túlk«. Hugsun er of sjaldgæf náðargjöf til þess að menn- ingin megi við þvi, að hún sé þurkuð upp eins og fúamýri með erfiðu málanámi. Slíkt óhóf eiga þeir einir að leyfa sér, sem aldrei dettur neitt í hug. Það var einmitt fullkominn skilningur á þessu, hvað andleg viðskifti eru langt á eftir efnalegu framförun- um, sem hratt mér af stað til að skrifa Alþjóðamál og málleysur sumarið 1932. Og ég hefi grun um, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.