Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Blaðsíða 68

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Blaðsíða 68
226 Nútiðarbókmentir Bandaríkjamanna. IÐUNN hugsunar og gamalla erföasetninga hófst fyrir alvöru í bókmentunum. Eldri höfundar, t. d Robert Herrick, höfðu komið auga á fjötrana og sárin eftir þá. En þeir höfðu ekki vogað að kveða upp þann dóm, að þessi bönd væru ónauðsynleg. Þeir höfðu meira að segja talið, að þeirra mætti ekki menningarlífið án vera, þrátt fyrir þau vandræði, sem þau að öðrum þræði væru mönnunum valdandi. Eins og við íslendingar ættum að þekkja mæta vel, er hvergi eins vakað yfir hverri hreyfingu náungans og í smábæjunum. Menn hafa þar alveg sérlega að- stöðu til að vera með nefið niðri í einkamálum hvers annars. Eftir því sem bærinn er stærri, verður þetta óþægilegra, þó að það takist í rauninni furðan- lega, að minsta kosti þegar um þekta menn er að ræða. En hvergi njóta sín jafn-hagræðislega hræsnis- fullir fordómar eins og i nábýli smábæjanna, og hvergi leggja þeir á menn sárari fjötra. Það var því ekki nema eðlilegt, þó að Bandaríkjaskáldin nýju, er vildu Ieysa fjötra fordómanna og hófu baráttu fyrir heilbrigðu andlegu lifi og óafskræmdum vexti, byrj- uðu sókn sina í smábænum, ekki þá sízt þar sem það bættist ofan á, að sum af eldri skáldunum, eins og títt hefir verið í bókmentum margra þjóða, höfðu dá- samað hann sem friðsælan gróðurreit hamingju, heim- ilisánægju og húsdygða. 2. Ég mun yfirleitt halda mér við skáldsögurnar i því, sem hér fer á eftir. Ekki af þeirri ástæðu, að ekki séu í Bandaríkjunum merkileg ljóða- og leikritaskáld, heldur af hinu, að ég hefi ekki haft aðstöðu til að kynnast verulega ljóðum og leikritum Bandaríkja-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.