Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Blaðsíða 69

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Blaðsíða 69
IttUNN Nútiðarbókmentir Bandaríkjanianna. 227 manna og ætla má, að fólk muni síður leggja út í að kynna sér þær bókmentagreinir. Þó vil ég nú fara nokkrum orðum um eitt ljóðskáldið, þar sem hann er í rauninni sá maður, er markar þá stefnu i bókment- unum, sem ég hefi nú rætt um, snýr sér ákveðið að áhrifum ytri forma og hafta hins daglega lífs á heill og hamingju mannanna, sýnir okkur lífslygina þving- aða fram hjá heilbrigðum manneskjum, en leiðir okk- ur þó að jákvæðum niðurstöðum, sem síðan verða um hríð kjarninn i boðskap og lífstrú hinna raunsæju og stórbrotnu listaskálda. Þetta ljóðskáld er Edgar Lee Masters. Aðalrit hans er Frá kirkjugarðinum i Skeiðarárþorpi, og hefir Magnús Ásgeirsson þýtt nokkuð úr því riti og iátið prenta i Ijóðaþýðingum sínum. Masters var Iögfræðingur í Chicago. Árið 1914 fékk hann þá hugmynd að skrifa ljóðabók, þar sem dánar persónur úr venjulegu smáþorpi segðu í stuttu máli æfisögu sina, segðu hana eins og hún hefði verið í raun og veru. Á legsteinum hinna dánu standa lofs- yrða- og saknaðarstef. Svo lætur þá Masters hina dauðu, sem hvila undir grafskriftunum, tala í ein- lægni. Tvö hundruð og fjórtán manns úr þorpinu lýsa æfi sinni, og það sýnir sig, að yfirleitt eru grafskrift- irnar lygi. Flestir hafa liðið skipbrot á hamingju sinni, og einmitt vegna þess, að þeir hafa ekki vegna ytri forma þorað að vera i samræmi við sitt insta eðli, en gengið. í þoku lífslyginnar. Smáatvikum, sem eng- inn hefir tekið eftir, skýtur upp sem stórvægilegum atburðum í lífi mannanna, og við sjáum samband milli örlagaþráða hinna ýmsu persóna, samband, sem yfirleitt hefir ekki verið veitt athygli. Það kemur fram, að menn og konur hafa með tilliti til gildandi vel- 15*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.