Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Blaðsíða 109

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Blaðsíða 109
IÐUNN Orðið er laust. 267 mun það ávalt koma upp úr dúrnum að lokum, að dæmt var frá sjónarmiði persónulegra trúar- eða siðaskoðana. Af því að rithöfundurinn Laxness er ekki líklegur til að gera tilraun til að skilja þetta, nerna jiað komi frá einhverri stórri þjóð, sem hann trúir á að sé siðmannaðri en »villimennirnir« á íslandi, þá vil ég leyfa mér að benda honum á ritgerð eftir einn hinn skarpasta ritdómara og merkan rithöfund i Englandi: J Middleton Murry. Ritgerð þessi fjallar um rffnt og er þýdd í úrvalsgreinum þeim, er Menningarsjóður gaf út. Þar segir á bls. 171: »Ég held, að skynsamlegt væri að heimta af rýninni, að hún væri ófeimnari en hún er; það er, hún ætti að viður- kenna það hreinskilnislega, að fullnaðardómar hennar eru siðfræðilegir. Rýnandi ætti að gera sér fulla grein fyrir sið- kenningum sínum og leitast við að fela í þeim æðstu sið- gæðishugsjónir, sem hann getur öðlast«. Franskur gagnrýnandi, Rémy de Qourmont, sagði um rýn- ina, að »öll viöleitni einlægs manns snerist að því að gera persónulegt mat sjálfs sín að lögmáli« (bls. 164). — Þessar tilvitnanir eru nú að eins fyrir þá, sem trúa á stórar þjóðir; annars getur liver sæmilega skyni borinn maður sagt sér jretta sjálfur, ]iví það liggtir i hlutarins eðli. En raunar hygg ég að skoðanir okkar Laxness séu ekki eins fjarlægar unr þessi efni eins og hann heldur i reiði sinni. Á Alþýðubókinni, og öllu hennar skrafi um tannburstana og það dót, skildist manni, að þessi höf. vildi engan veginn hylla þá stefnu, sem segir: listin fyrir listina, en ekki listin fyrir lifið í sinni snjöllu ritgerð um Tómas Guðmundsson í síðustu Iðunni hallast hann að því, að fegurðin sé sjálfstæð höfuðskepna, hún sé takmark, og færir þar til hina undursam- legu setningu Keats úr upphafinu á Endymion. En i næstu andránni dettur þessi sjálfstæðishugmynd úr höfðinu á hon- um og liann harmar það, að bók Tómasar skuli ekki vera »innlegg í baráttunni«. Hvaða haráttu? Baráttu fyrir auk- inni hamingju fjöldans. Með þessu skilst mér, að höf. telji það nýtilegra, að bækur séu barátturit fyrir vissum hugsjónum. Þetta er það, sem kallað er að leggja siðferðilegan mælikvarða á bókmentir, og það meira að segja þröngan sérskoðana- mælikvarða. Ég segi þröngan, af því að höf. miðar hér, eins og þröngir trúmenn gera, hamingju mannkynsins við Lenin. En það er hugsanlegt, að framkvæmdir á þessum draumi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.