Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Blaðsíða 112

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Blaðsíða 112
270 Bækur. IÐUNN fram, að þær væru grein af stofni hinna frönsku rómana. En þótt hann hafi vart haft með öllu rétt fyrir sér þar, þá er hitt vafalaust, að ýmsar af íslendingasögum hafa mótast undir áhrifum frá þessari bókmentagrein, og jafn-satt er það, að is- lenzkum fræðimönnum hefir um langt skeið hætt við að loka um of augunum fyrir umheiminum og áhrifum þaðan á ís- lenzkar bókmentir. Þetta á þó ekki við E. 0. Sveinsson, jiví leitun mun á norrænufræðingi, sem betur só lesinn eða meiri skii kunni á tengslum íslenzkra bókmenta við umheiminn; sést þetta ekki einungis af greinargerð hans um hin rómantisku áhrif á Laxdælu, heldur einnig á sanranburði hans á Laxdælu og irskunr heimildum (5. grein formálans), og enn sýnir sá samanburður dómgreind lians og hlutleysi í mati hinna inn- lendu og erlendu heimilda. Annars ræðir hann í formálanum, auk þess, sem nú var getið, heimkynni og aldur sögunnar; kemst hann að þeirri niðurstöðu, að sagan sé riti.ð á sömu slóðum og hún gerist, ef til vill af manni, sem dvalið hafði i Hjarðarholti eða Helga- felli, einhvern tima á árabilinu 1230—60, en hitt leiðir hann hjá sér, að nafngreina höfundinn, þykir tilgáta Jóns Sigurðs- sonar um hann einna sennilegust. Þá rannsakar hann heim- ildir sögunnar, þær, sem kunnar eru, og ltinar, sem gizka má á, að höfundur hafi fyrir gér haft, þótt nú séu týndar, eins og Þorgils saga Höllusonar, sem liklega hefir verið mikil saga og merkileg; en meðferð Laxdæluhöfundar á efni hennar sýnir oss það, að höfundar íslendingasagna voru ekki yfir það hafnir — eins og venjulegast er þó talið — að lita frásagnir af mönnum og málefnum til dýrðar söguhetjum sín- um. — Þá reynir Einar að koina skipulagi á hið ruglingslega timtal sögunnar og finnur, að tímaákvæði öll eru miðuð við tvo stórviðburði, kristnitökuna og fall Ólafs helga, án þess þó að höfundur sögunnar hafi glöggvað sig til fulls á tinralengd- inni milli þessara atburða, og rekur sig svc hvað á annað í tímatali hans. Að iokum er grein ger fyrir handritum sög- unnar — sagan er annars geiin út eftir Möðruvallabók, sem nú er nýlega út komin i Corpus Codicum Islandorum Medii Ævi með inngangi eftir E Ó. Sveinsson Af þáttunum er einkum gaman að Halldórs þætti Snorra- sonar II, og liefir útg. gert skemtilega og fróðiega grein fyrit' þessu snildarverki í 9. grein formáians.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.