Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Blaðsíða 115

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Blaðsíða 115
IÐUNN Bækur. 273 rammtvinnuðu íslenzku dróttkvæðu visu og ferhenduna i sléttuböndum. Bókin er annars alt of efnismikil til þess, að hægt sé að rökræða hvern þátt hennar í stuttum ritdómi. Hún ræðir um uppruna íslendinga, landnámsmenn, stjórnarskipun, lífsskoðun og trú, huliðsheima (o: það, sem sumir nnindu kalla hjátrú, aðrir dularfull fyrirbrigði), íslenzkuna, sögurnar, kveðskap, listir og íþróttir, landið, dýrin, mannlýsingar og þjóðariýs- ingar (eftir innlenda og útlenda menn), auk tveggja kapitula að lokum, þar sem niðurstöðurnar eru dregnar saman og ræddar, en heimildaskrá upp á sjö lilaðsiður rekur lestina. Af þessum kapitulum er, ef til vill, sérstaklega ástæða til að benda á þrjá kafla um isleitzkuna, af því að þeir sýna oss stjórnarmið og aðferðir einhvers hins orðhagasta málhreinsun- armanns, sem nú ritar islenzkl mál; kaflann um landió, — sem raunar er að eins útdráttur úr hinni lengri ritgerð höfundar um »land og þjóð«, en sú ritgerð er einstæð i islenskum bók- inentum; og loks kaflann um mannlýsingar, þar sem höfund- ur gerir hina fyrstu tilraun til að vinna þjóðarlýsingu úr hin- um mikla grúa manrilýsinga, sem skrifaðar hafa verið. Það má kannske segja um þetta, að andi þjóðarinnar verði seint fundinn með samlagningu, og fúsari værum vér að lita hann í kristallskúlum skálda og töframanna vorra, en varla mun önnur leið skynsamlegri til að handsama hann en sú, er höf- undur velur. En jió að niðurstöðurnar þyki nokkuð óskýrar* þá er það trauðlega með göllum teljandi; veröldin er völund- arhús, hvar sem á iana er litið. Auðvitað má g< a ráð fyrir jiví, að ýmsir sakni hins og annars i þessari b k, enda hefir höfundur sjálfur fundið það, þar sem hann kailar þessa miklu bók að eins »drög«. Ég hefi t. d. hvergi orðið jmss var, að hann liafi gert grein fyrir þeim þætti i skaplyndi Íslendinga, sem birtist í lundarfari og ritum manna eins og Konráðs Gíslasonar (jafnvel Jónasar Hallgrims- sonar), Benedikts Gröndals, Þórbergs Þórðarsonar og Halldórs K. Laxness. Eða dregur hann nokluirs staðar fram i dagsljósið hennihneigð íslendii ga, sem liann lýsti svo vel i doktorsritgerð sinni? En vera má, að mér hafi sést yfir jiessi atriði. Að öllu samanlögðu er bókin merkisrit, og hefir höfundur með henni reist sér sæmilegan minnisvarða á sextugasta áfangahjallanum. Stefún Einarsson. I('mnn XVIII 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.