Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Blaðsíða 116

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Blaðsíða 116
274 Bækur. IÐUNN Norrön litteraturhistorie af Jón Helgason. Levin & Munksgaard, Kobenhavn 1934. Síðan Finnur Jónsson gaf út liina minni bókmentasögu sína (Den islandske litteraturs historie tillige med den oldnorske — 1907), hefir engin lientug kenslubók í þessum fræðum komið út í Kaupmannahöfn, fyr en nú, að eftirmaður hans sendir þessa nýju kenslubók frá sér. Bækurnar eru álíka stórar, en að öðru eru þær mjög ólíkar. Finnur bygði sína bók að mestu á sinni gömiu stóru bók- mentasögu (1894—1902), og þótt hann að sjálfsögðu fylgdist með nýjum ritum, var honum aldrei tamt að skifta skoðun sinni. Jón hefir ekki fengizt jafn-mikið við hina fornu bók- mentasögu og fyrirrennari hans, en þeim mun rneira tillit hefir hann tekið til skoðana annara merkra fræðimanna, sem unnið hafa að skýringu bókmentasögunnar á síðari árum. Einkum hefir hann — eins og hann tekur fram i formálan- um — stuðst við rit Andreas Heuslers og Knut Liestöls. Rit Liestöls urn íslendingasögur er hið yfirgripsmesta rit um þá grein bókmentanna, en Heusler hefir ritað margt og merki- legt eigi að eins um íslendingasögur og forníslenzka fræði- mensku, heldur einnig um Eddukvæði, og nú síðast hefir hann ritað mikla bók um forngermanskan skáldskap, þar sem Eddu- kvæðum og dróttkvæðum er skipað á sess með öðruin forn- germönskum skáldskap, og þannig markaður bás í umhverf- inu. En auk þess ber sagan merki miklu fleiri rannsókna, eins og til dæmis rita Nordals um Snorra og íslendingasögur og hinn norska skóla Kohts og lærisveina hans í konunga- sögunum. En jafnvel stíll Jóns minti mig á Heusler, og er þetta ekki honum til lýta lagt, heldur til hróss sagt. Ef hann skortir nokkuð af þeim bjarnaryl, sem Finnur Jónsson ósjálfrátt iagði í verk sitt, sökum þess að hann var ])á að verja sina persónu- legu sannfæringu, þá hefir hann í staðinn óvenjulegan skýr- leik og hlutleysi til að bera, livorf tveggja ómetanlega kosti á kenslubók. Yfirleitt sýnist mér það aðdáunarvert, hve miklu og oft sundurleitu efni hann hefir getað komið fyrir i ekki lengra máli. Oft gerir hann grein fyrir tveimur eða fleirum skoðunum fræðimanna, án þess þó að hafa tilvísanir til verka þeirra, og er það að visu galli, og eins það, að bókaskrá vantar að lokum. Þó er á hitt að lita, að fremur auðvelt er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.