Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Blaðsíða 119

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Blaðsíða 119
IÐUNN Bækur. 277 pokann. Og hann fer út að taðtóttinni, legst þar á hnén og tekur flögurnar varlega. »Þetta var hennar siðasta verk; á hverri einustu flögu leyndust ósýnileg fingraför hennar, hér höfðu hendur hennar tekið á, þessar hendur, sem höfðu helgað honum livert ein- asta viðvik. Tár hans, lieit og þung, féllu niður á taðið. Þannig voru hans erfiljóð, þannig var iðrun lians og sorg«. Þetta er djúpur skilningur á hinum veila manni, og mynd- in er skýr og sársaukafull. — Lýsingin á sambandi Hauks og móður hans er frábærlega góð og sönn. Haukur byggir nú hús á grænum hóli og vill prýða alt fyr- ir konu sína, en lendir i skuldabasli. Og »Grímur gamli fer nreð alt sitt« af heimilinu til þess að hjálpa dóttur sinni í næstu sveit og flýr basl Hauks. — En spor Gríms frá Bjargi eru þung, — þar hefir hann unn- ið i 40 ár. Og þegar hann kveður son sinn, sonardóttur og tengdadóttur, »glitruðu dálitlir daggardropar á þessu mann- lega sinustrái, þegar það var að kveðja það græna gras, sem út frá því hafði vaxið, og þann jarðveg, sem það sjálft var sprottið upp úr endur fyrir löngu. Þvi fanst eins og jörðin skylfi, eins og bjargið væri að klofna---------«. Og Grímur fer. — En smalahundurinn eltir. Og hvað sér hundurinn, þegar hann nær Grimi: Eyðilega brekku, bítandi hryssu, grátandi gamlan mann á grúfu, — »hver gat áttað sig á öllum þeim hrærigraut ólikra fyrirbrigða, sem mynduðu hin leyndardómsfullu tengsl tilverunnar«. Þessi kafli er einnig ritaður af næmum skilningi og ágæt- um tökum á efninu. Eftir jietta koma snurður á heimilislífið. Konan hans kennir í brjósti um einkavininn, Arnór á Barði, og fellur fyrir honum. Og afbrýðisemin kemur inn í líf Hauks. í fyrstu er það grunur, sem víkur burtu fyrir ýmsum fallegum atburðum, en siðar hellir hún sér yfir lif hans með eitri sinu og ofurþungu hatri. Haukur verður kaldur og þur við Arnór, en við konu sína heitur, ofsafenginn, stundum barnalegur. Hjónin hrekjast milli andstæðanna i sjálfum sér, leita að skilningi, leita að þvi gamla, góða, elskulega, en finna það ekki framar, — grátur- inn er svölun, en ekki læknir eða meinabót. Haukur yfirheyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.