Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Blaðsíða 125

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Blaðsíða 125
IÐUNN Bækur. 283 náttúrunni og lifi mannsins, Við berum i okkur áhrif náttúr- unnar, þó að við getum alcirei gefið þeim mál: hvin vinds- ins, heiðríkju frostsins, sólskin vorsins. Það eiga allir þessi áhrif, þau fylgja þeim í fjarlæg lönd, en þau fá ekki mál hjá neinum nema snillingnum, og þegar við hlustum á mál hans, þá er eins og bergmáli og ómi í sál manns, og hún verður altekin af fögnuði. Það er unaður listarinnar, og við komumst þar ekki að með neinar skilgreiningar. Maðurinn og náttúran, ýmist eigast þau hart við eða þau -samtengjast. Bjartur á i stööugu striði við náttúruna, sökum liins ríka einstaklingseðlis, t. d. viðureign hans við storminn: »Siðast stóð hann kyrr og hallaði sér upp að vindinum eins og vegg, en hvorugur gat þrýst hinum aftur á bak«. Finna er aftur á móti í friði og tengd við náttúruna. En frá þessum viðskiftum komum við að samleik persónanna. Ekki er hann síður margvíslegur. í Sjálfstæðu fólki koma ekki fyrir margar persónur, en samleikur þeirra er þvi fínni og fjölbreyttari, t d Bjarts og Rósu. Þau eiga bæði uppsprettu í þrjózkunni, en falla hvort í sína átt ofan af brúninni og renna aldrei í sama fjörðinn. Og stundum gerist þessi aðskilnaður i ein- staklingnum, hjá þeim, sem eru með skjálg augu, eins og Ásta Sóllilja. Þá er skjálga augað önnur sál, sem stefnir i •aðra átt. Að þræða alla þá stigu þarf augu, sem mega kannske hvorki vera rétt né skjálg. Við loiðumst frá þessu að efni sögunnar, án jress að hafa fundið, hvernig málið hefir öðlast töfra sina og kyngi eða i hverju listin felst. Við komum inn í líf einyrkjans, hina óhug- ■nærnu, alvarlegu baráttu hans, að staðreyndum veruleikans. Bjartur hefir leigt kot inni í heiði og er að berjast við að eignast það, berjast fyrir sjálfstæðinu. Hann hefir verið átján ár vinnumaður hjá hreppstjóranum á Úti-Rauðsmýri, átján ár að vinna fyrir 25 kindum. Sjálfstæöisþrá hans er ofin tveim þáttum, sjálfsvörn hins kúgaða og iburði gamalla hugmynda. Það er hið einþykka, ófrávíkjanlega takmark Bjarts að verða sjálfstæður. Það er hans: Ég skal. Það verður ástríðufull, dæmonisk þrá, sem knýr hann miskunnarlaust áfram, eins og illvættur, enda þannig fram sett i sögunni tneð Kólumkilla. I Sumarhúsum er háð hatrömm barátta, við náttúruöflin, ■óþurka, illviðri, við fátækt, skort, veikindi. Bjartur lokar aug- unum fyrir öllu nema sjálfstæðisbaráttu sinni. En í staðreynd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.