Muninn

Árgangur

Muninn - 01.12.1981, Blaðsíða 1

Muninn - 01.12.1981, Blaðsíða 1
Mi. 25. 'nov. 1981. SAUMA Söngfélagið var formlega stofnað haustið 1980 og var Sverrir Páll einn aðalhvata- maður að stofnun þess. Jafnframt gerðist það að- ildarfélag að Huginn. Á stefnu- skrá SAUMA er að efla almennan söng í skólanum. Sjá nánar á bls.; 46 LANDAFRÆÐIPISTILL Island er éyja. Par búa íslendingar. Þeir eru í eðli sinu braskarar, aldrei sammála um nokkurn hlut nema ef vera kynni ráð til að klekkja á útlendum fiski mönnum eða féfletta erlenda ferðamenn. Af þessu getið þið þekkt þá. Þeir eru fámennir en þrátt fyrir það hefur örlítið þjóðarbrot ræktað með sér sérstakan sið og sest að uppi á öræfum, langt frá öðrum mannabyggðum. Sjá nánar á bls. 32 ÓLMA "Hvað er nú það?" kynni einhver fákunnandi að spyrj Þeir sem á hugmyndaflugi eru gætu látið sér detta í hug "Óþurftagemlingar LMA." Rangt. Eða: "Ógur- legir leiðindaskápar meða.l annarra. Einnig rangt. Hið rétta svar er: Ólsenfélag Menntaskólans á Akureyri. Sjá nánar á bls. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.