Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1935, Blaðsíða 12

Kirkjuritið - 01.06.1935, Blaðsíða 12
230 Friðrik Hallgrímsson: Kirk.jur.itið. Séra Jón fíjarnason. Séra fíjörn fí. Jónsson. landi árin 1878—1880. Þaðan hvarf hann aftnr heim til Islands, oí>' var prestnr á Sevðisfirði tæp 1 ár, en fór svo aftur til Vesturheims, t^jörðist prestur íslenzka safnað- arins í Winnipeg, og þjónaði honum til dauðadags, 3. júní 1914. Ritstjóri „Sameiningarinnar“ var liann frá því er ijlaðið iióf göngu sína 189(5 og til æfiloka, og þá aldrei neina þóknun fvrir það starf. 1 sambandi við ald- arfjórðungs-afmæli Kirkjufélagsins 1910 var hann kjör- inn heiðursdoktor í guðfræði. Prédikanasafn gaf hann úl, er nefnisl „Guðspjallamál“ og kom út i Reykjavík 1900. Að lýsa svo fjölhæfum og afkastamiklum manni í stuttu máli, er ekki auðvelt. En þeim, er kynna vildu sér æfisögu hans, má henda á Minningarritið um hann, sem gefið var út i Winnipeg 1917. Séra Jón var gáfu- maður mikill og lærdómsmaður, frábærlega starfsamur og vandvirkur, trúmaður sterkur og einlægur, og áhuga- samur mjög i prestsstarfi sínu; oft átti hann í deilum út af trúmálum, og var þá stundum óvæginn við andstæð-

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.