Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1935, Síða 16

Kirkjuritið - 01.06.1935, Síða 16
Kirk.juritið. MINNINGAR VESTAN UM HAF í TILEFNI AF HÁLFRAR ALDAR AFMÆLI „HINS EV. LCT. KIRKJUFÉLAGS ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI“. Á þessu ári á Kirkjufélagið hálfrar aldar afmæli sitt. Stofnfundur þess var á Mountain N.-Dak. í janúar 1885; en fvrsta þing þess í Winnipeg Man. í júní sama ár. í 50 ár liefir Kirkjufélagið leitast við að vera sýnilegur erindreki hins ósýnilega, og bæði „miskunnsamur Sam- verji“ og „hirðir" og leiðtogi löndum vorum í útlegð- inni vestra. Á þessu sumri lítur það yfir farinn veg', og minnist þess nú með hátíðahöldum, að liafa notið náðar Guðs til að rækja sitt mikilvæga starf' í liálfa öld; er mér sagt, að nálega tvo daga fari hátíðahöld þessi fram á Mountain N.-Dak. til minningar um stofnfundinn þar. Hugurinn hvarflar í vesturátt í tilefni af hátíðahöld- um þessum. Minningarnar frá dvöl minni vestra, lieilan áratug, eru allar svo lifandi og svo bjartar. Dakóta- söfnuðirnir, sem ég þjónaði, hafa fvr og síðar verið sterk stoð undir kirkjulegri starfsemi Vestur-íslendinga. Preslum sínum liafa þeir æfinlega reynst svo undurvel, að fá dæmi munu til sliks. Tel ég það eitl hið mesta lán lífs míns, að hafa þjónað þeim heilan áratug, þó í veikleika hafi verið. Af hlýjum hug minnist ég Kirkjufélagsins á þessum tímamótum, þar eð Dakóta-söfnuðirnir allir eru nú ein samfeld fylking i þeim kirkjunnar her, sem, þrátt fyrir alt, liefir harist fj'rir góðu málefni í hálfa öld. Og þó ég og söfnuðir mínir ættum lengi vel ekki samleið með Kirkjufélaginu, að öllu levti, hygg ég að engum, sem til

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.