Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1935, Blaðsíða 38

Kirkjuritið - 01.06.1935, Blaðsíða 38
Erlendar fréttir. KirkjuritifS. 256 við drottin sinn, að ganga á hönd eða eiga jjátt i nokkurri jjeirri starfsemi, þjóðlegri eða alþjóðlegri, sem niiðar að stór- kostlegri eyðileggingu mannlegs lífs. Hún neitar að sinna á nokkurn hátt þeirri skammsýnu ættjarðarást, sem hefir að kjör- orði að hervæðast á friðartímum. Hún telur það illa sóun á þjóð- arauðnum, að verja honum til aukinna hernaðargagna á sj(> og landi“. B. K. Leiðrétting. Vegna misritunar i handriti hefir orðið sú villa í sönglagi Björgvins Guðmundssonar i 4. hefti Kirkjuritsins, efst .á bls 131, að fjórðungsnóturnar f (í diskant) og c (í millirödd), yfir at- kvæðinu „ar“ síðast í 1. deild, eiga að vera áttungsnótur, en við það bætist Vs-g í diskant og’/s-es í miliirödd, tengdar við fyrri nóturnar á sama hátt og i bassanum. Ennfremur hefir misprentasl á bis. 130 miðnótan í tenór i 4. deild 2. nótnalinu (undir átkvæðinu „ur“, i kraftur). Þar stendur g, en á að vera as. Þessar villur éru menn beðnir að leiðrétta, hver í sinu eintaki. 3 C=>♦€=>♦ C3*CZ>« C Kirkjuritið. Þeir sem ritið hafa fengið til útsölu, eru beðnir að láta ekki dragast að gjöra grein fgrir kaupendafjölda. Einnig er skorað á formenn „Hallgrímsnefnda" og aðra þá, sem fengið hafa einstök hefti send sem sýnishorn, að gjöra sem allra fyrst aðvart um það, hvort þeir ætla að gjörast kaupendur; en vilji þeir ekki gjörast áskrifendur, eru þeir beðnir að endursenda ritið, eins fljótt og unt er, sérstaklega 2. hefti, sem er að þrotum komið hjá útsend- ingarmanni. Menn gjöri svo vel að snúa sér til séra Helga Hjálmars- sonar, Hringbraut 144, sími 4770, Reykjavik, með alt, er varðar afgreiðslu og innheimtu og er jjess fastlega vænsl. að menn gjöri fljót og góð skil á andvirði ritsins.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.