Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1936, Qupperneq 10

Kirkjuritið - 01.01.1936, Qupperneq 10
4 Ásmimdur Guðmuudsson: Kirk.iuritið. kemur, muii eg alls ekki burt reka“. Og til Krists er unt að koma án allra varajátninga og trúfræðikenninga, að- eins að viljinn sé heill og viðleitnin að breyta eftir orðum eilifs lífs, sem liann bauð. Þau eru sannleikurinn, sem gjörir mennina frjálsa. Ef vér trúum á Jesú Krist, Guðs son, og liann krossfestan og upprisinn mönnunum til lífs og sýnum þá trú i fylgd við hann í kærleika af fremsta megni, þá erum vér í raun og veru eitt í því, sem mestu — öllu skiftir. Og þá finnum vér einnig og reynum, að „þar sem andi drottins er þar er frelsi“. Orð lians og verk, alt dýrðardæmi hans, dauði og upprisa vísi oss veginn. Guðsríkið, sem liann boðaði, verði oss ekki aðeins draumsýn föl og fjarlæg, lieldur dýpsti veruleikinn framundan, og þegar í bjartanu. Komi rílci ])ilt, verði vilji þinn svo á jörðu sem á bimn- um verði heitasta bæn hjartna vorra til Guðs, bæn, sem felur i sér vonir vorar og þrár. Hendingarnar undur- samlegu i þjóðsöng vorum um gróandi þjóðlíf, sem þroskasl á Guðs ríkis braut, eiga að rætast. Island, fram- tíðarlandið og fyrirbeitna landið, á að verða Guðs ríki, fegurð þess og auðlegð befjast þannig í æðra veldi. Við lxvítum tindum, heiðum liimni, djúpu dimmbláu bafi, brosandi brekkum og sundum, sumargróðri og sólskins- blíðum horfi lieilir og breinir, djúpir, trúarsterkir og kærleiksríkir hugir. Hátign íslenzkrar náttúru, er liönd Guðs reisti, á að endurskína í sálum barna þess. Island — Guðs riki. Sú liugsjón á að lýsa oss í Jesú nafni inn i nýja árið og nýju árin, oss og börnum vorum. Þá hafa fyrri kynslóðirnar ekki til einskis l)arist. „Þá skal mikla auðnin enda, og um síðir skaltu le'nda Jórdans björtu bökkum á“. Það eru einkum tvenn vormerki með þjóðinni, sem styðja þessar vonir. Önnur þau, að mannúðarandi fer vaxandi gagnvart sjúkum mönnum og bágstöddum, fátækum og lítilmögn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.