Alþýðublaðið - 07.05.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.05.1923, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ Fjárhagsaðstaða íslandsbanka. Eæða Jóns aljiiiiglsimmiís BaldTÍnssonar í neðri deild AIj>ingis. ----- (Nl.) Að síðustu vildi ég bera sarr.an Landmandsbankann danska. og íslandsbanka, af því að mér sýnist sömu einkennin koma að nokkru fram hjá báðum. Fyrst er nú þessi mikla leynd um hf g bankanna. Alt dregið á langinn og Iítið uppiýst um raunveru- legan hag þeirra og viðskifta- möguleika. Báðir bera sig vel. og til að byrja með þykjast þeir engan stuðning þurfa. Svo !er fram skoðun á bönkunum; þá kemur í ljós, að Landmands- bankinn þarf að fá stuðning og fær hann hjá þjóðb inkauum danska. Eftir að matsneindin hafði athugað íslandsbanka, kem- ur í ljós, að hann þarf stuðning. Þá fær hann enska lánið hjá lacdinu. Landmandsbankanum dugar ekki sá stuðningur, sem hann fékk. Hann þarf meiri stuðning. Og íslandsbanka nægir ekki heldur sá stuðningur, sem hann fær með enska láninu, £n hvert er svo framhald þessa máls? Það verður nokkuð annað hjá sambandsþjóð vorri að því er snertir stjórnendur bankanna.' Þar eru ekki hinir fráförnu bankastjórar leystir út með stórgjölum og eftirlaunum, eins og hér var gert við banka- stjórn íslandsbanka; þar eru þvert á móti eignir bankastjór- anna og ágóðahluti bankaráðs- mannanna látnir ganga upp í tap Landmandsbankans. Hér er mikiil aðferðarmunur. Nú kann að verða sagt og hefir verið sagt, að tap danska Landmandsbankans sé alt öðru vísi tii" komið en tap íslands- bank ; Landmandsbankinn hafi íapað á >spekulationum«, en ís- landsb-mki á atvinnuvegum vor- um. En nú er >transit<-verzl- un stór atvinnuvegur hjá Dönum, og rnikið af tapi Landmands- bankans er e nmitt á s'íkri varz'- un. Og þó í.ð sagt sé, að tap íslandsbanka hafi orðið á at- vinnuvegum landsmanna, þá verður tap á fisksölubraski ein- stakra manna og á vafasömum skipakaupum ekki frekar talið tap á atvinnuvegi okkar en tap Dana á verzluninni. Og saman- burðurinn er því fyllilega rétt- mætur. — • Og út at öllu því, sem fram hefir komið úm tsiandsbanka, þá er mér óskiljarlegt, hvetnig nokkur þingmaður getur haít á móti því, að þingið kynni sér ástæður bankans og sérstaklega tryggingar þær, sem jijóðin á að hafa fyrir því fé, sera landið hefir lagt í bankann. Og ég skil ekki hæstv. for- sætisráðherra (S. E.), sem alt af er að tala um írið fyrir bank- Muniö, að Mjólkurfélag Reykjavíkur sendir yður daglega heim rnjólk, rjóma, sk-yr og smjör, yður að kostnað- avlausu. — Pantið í síma I387‘- ann Ef ait er með feldu í bank- arum, þá er vel fasið. en ef það er ekki, þá verða þingmenn að að fá að vita það. Heldur hæstv. forsætisráðherra (S. E,), að bank- inn fái frekar frið með þeirri aðferð að bægja þingmönnum frá því að athuga hag bankansí Nt i; því fer mjög fjarri. m m m m m m m m m m m m m m m m m m Þaö m u n bo ga sig fyrir þá, sem fcurfa að láta rafleggja ný eða gömul hús, að leifca upplýsinga um verð hjá mér, áður en þeir semja endanlega við aðra. Vönduð virnia I Sanngjapnt verðl Jön Sigarðsson raffr. Austupstipæti 7. Talsími 8$6. m m m m m m m B m m m m m mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm m m m m m m m m m m m Undirrltaðar annast fyrir menn kaup og sölu verðbréfa, fasteigna, skipa og vélbáta; gerir samninga, annast lántökur og framlengingar lána. Einnig tek ég að mér innheimtu á víxlum. Lagt verður kapp á fljóta og góða afgreiðsly. Sanngjörn ómakslaun tekin. — Skrifstofa í Lækjarg. 4 uppi, norðurdyr. — Viðtalstími til mánaðarloka er frá kl. 5’—6 e. h., en trá i. maí frá kl. 10— 12 f. h. og 5—6 e. h. Reykjavík í apríl 1923. Holgi Sveliisson, fyi*v. bankasfjóri. m m m m m m m mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.