Kirkjuritið - 01.01.1937, Blaðsíða 42

Kirkjuritið - 01.01.1937, Blaðsíða 42
36 Kristleifur Þorsteinsson: Kirkjuritið. fyrri konu hans. AlbróSir Jóns var Sigurður, faðir As- geirs Sigurðssonar konsúls í Reykjavík. Bjarni Sigvalclason fékk Lund 1864. Kom hann þang- að frá Dýrafjarðarþingum. Hann var sonur séra Sig- valda i Grímstungu Snæbjarnarsonar. Föðursystur séra Bjarna voru þær Helga, síðari ko:ia Einars Þórólfssonar í Kalmanstungu, og Margrét, móðir séra Arnljóts Ólafs- sonar prests á Bægisá. Þeir frændur voru komnir frá Sigvalda Halldórssyni presti að Húsafelli og sönmleiðis frá Halldóri Brynjólfssyni biskupi á Hólum. Sjrstkin séra Bjarna voru: Ólafur læknir í Bæ í Króksfirði, og kona Benedikts Blöndals bónda í Hvannni í Vatnsdal. Kona séra Bjarna bét Gróa Erlendsdóttir, systir Árna bónda á Flögu í Vatnsdal. Þau áttu tvær dætur, sem hétu Elín og Gróa. Gróa giftist frænda sínum, Birni Benediktssyni Blöndal frá Hvammi, þeim sem druknaði af besti und- ir Þyrilsklifi. Eru niðjar þeirra i Vatnsdal. Séra Bjarni var maður vinsæll og alþýðlegur. Lítið mun liann liafa verið riðinn við héraðsmál, að minsta kosti aldrei í fylk- ingarbrjósti. Hann fékk Stað í Steingrímsfirði 1876. Oddur Gíslason var vígður að Lundi 1876, þá fertugur að aldri. Þegar hann kom að Lundi, var bann orðinn viðkunnur og mikið umtalaður, m. a. vegna þess, að konu sína, Önnu Vilhjálmsdóttur frá Kirkjuvogi í Höfnum, fékk bann með harðfylgi þvert gegn vilja föður liennar. Kom þar f’ram kjarkur Odds og viljafesta samhliða dirfsku og ofurbug. Náði bann unnustu sinni á laun, reið bann inn i Njarðvíkur og sigldi með bana þaðan til Reykjavíkur og gifti sig strax, er í land kom. Á þeim árum vildu stórbændur eiga rétt til þess að ráða gift- ingu dætra sinna, en þann rétt braut Oddur á bak aftur. Þótti slíkt í frásögur færandi. — Þá var séra Oddi talið það til gildis, að liann kunni bæði að tala og rita ensku, en ekki var það á þeim árum alment meðal prestlærðra manna. Hann bafði þýtt úr ensku skáldsögu, sem í þýð- ingu hans nefndist „Krossgangan“. Síðan kom saga þessi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.