Kirkjuritið - 01.01.1938, Blaðsíða 10

Kirkjuritið - 01.01.1938, Blaðsíða 10
Þorsteinn L. Jónsson: Janúar. livern hlut, til þess að í»eta gert öðruni ánægju. Vér sýnd- um örlæti af heilum hug einhverjum hágstöddum eða einhverju göfugu málefni. Vér vorum stundum þeim, sem með oss dvöldu eða störfuðu, elskulegir og einlæg- ir félagar. Og' yfirleitt oft gátum vér glaðst vegna góðrar samvizku, er vér höfum breytt eins og oss bar að gera. En þetta var þvi miður ekki altaf svo. Öðru hvoru biðum vér ósigur, sem eyddi hinum góðu áformum. Vér frömdum margt það, sem var synd. Vér grunuðum aðra menn um gra^ku. Vér töluðum niðrandi orð um náunga vorn. Vér létum margt ógert, sem vér fundum að oss bar að gera. Og kannske gleymdum vér oft trú vorri og köllun lifsins og jafnvel efuðumst um, að hún hefði nokk- urt gildi. Slíkar minningar valda því, að heildarútkom- an vérður varla góð og kannske sýnir hún tap. Þannig eru hugsanir margra, er þeir horfa um öxl til liðins árs. Þá var margt öðruvísi eu J)að er nú. Þá voru kannske aðrir með oss, en nú eru. Sumir eru fluttir frá oss, eitthvað i burtu, aðrir eru dánir. Sumra er sakn- að, aðrir gleymast. Sumum liður nú l)etur, öðrum ver. Og er vér nú stöndum gegnl árinu, sem er að byrja, spyrjum vér vísl flest: Hvar verð ég að ári; hvernig verð ég staddur þá? Verð ég í lifanda tölu, eða verð ég kald- ur nár? Já, vér spyrjum margs, er vér liorfum fram á við til ársins, sem er að byrja. Flest búumst vér við að mega lifa það, en vér vitum þó, að oss er ekki öllum gefið lífið árið alt. Vér vitum ekki, hver af oss hlýtur að hverfa héðan, en einhvern dag hinna næstu þrjú liundruð sextiu og fimm getur æfi vor verið á enda; því er ástæða til að hugsa og trúa öðruvísi en sá, sem lifir í andvaraleysi og heldur að ekkert taki við, — því að sá, sem þannig hugsar, getur engar sannanir sýnt fyr- ir því, að skammsýni hans og' óliyggindi séu á rökum hygð. Og vér, sem öðruvísi hugsum og öðruvísi trúum, hljótum að finna sannleika í þessum orðum skáldsins:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.