Kirkjuritið - 01.01.1938, Blaðsíða 14

Kirkjuritið - 01.01.1938, Blaðsíða 14
Janúar. ÞÚ. Þú ert það haf, seni allir straumar sjá og eilift rís og fellur, stilt og hljótt. Þú ert það djúp, sem enginn kanna má, — hin alfaðmandi, helga geimsins nótt. Þú ert hins háa sóldags bjarta hrá, sem bliki’ og' ljóma slær á alla jörð. Þú ert það Ijós, sem allir heimar þrá með innilegri bæn og þakkargjörð. Þú býrð i öllum álfum hafs og' lands, og alt þitt um geimsins víðu slóð. Þú ert liin innri sól í sálu manns, í samvizkunni talar rödd þín hljóð. Þú ert vor faðir, en vér fátæk börn, sem eigum samt nóg til, ef höfum þig: Þú ert vor forsjón, auður, skjól og vörn á æfi vorrar breytilegum stig. Vér finnum þig' í feiknum þrumustorms, vér finnum þig, er ljómar himinn blár, og samt þú nemur ósk hins minsta orms, hvert andvarp harns, livert gamalmennis tár. Jafnt hinu smæsta’ og' stærsta stýrir þú, vor styrkur er þín návist eilífleg. Vér hiðjum þig með barnsins von og trú, vér biðjum þig um fvlgd á iífsins veg. -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.