Kirkjuritið - 01.01.1938, Blaðsíða 15

Kirkjuritið - 01.01.1938, Blaðsíða 15
KirkjuritiS. Dick Sheppard. Þín vera’ er sólin, voldug, ægileg, í víddir geims sem kastar logum elds, — og sóJskinið, sem breiðist ljarns á veg um bjartar stundir í'agurs sumarkvelds. 9 Vér flýjum til þín, lífsins herra hár, sem huggað fær, ef grátið l)arn þitt er. Ó, þér sé lof og dýrð um eilíf ár, sem allan heiminn berð í fangi þér. Jakob Jóh. Smári. DICK SHEPPARD. Einn af merkustu mönnuin ensku kirkjunnar er nýíega látinn. Hann hét Dick Sheppard og var lengi prestur í Kantaraborg, en síðar við Sankti-Pálskirkjuna í Lundúnum. Sheppard var orðlagður mælskumaður og sá enskra presta, er fyrstur tók útvarpið i j)jónustu kirkjunnar. En svo mikill mælskumaður sem hann var því meiri mannkærleiksmaður var hann, eins og m. a. sést á því, að hann kom því til leiðar að. kjaltarar Sankti-Pálskirkjunnar voru opnaðir heimilislausum mönnum, þar sem þeir mættu svefns og hvíldar njóta. Starfsbróðir Sheppards við Pálskirkjuna kemst þannig að orði um hann í minningargrein einni: „Það átti betur heima um hann en nokkurn annan mann, sem ég hefi kynst þetta: Að þekkja hann var sama og elska hann .... í okkar samtíð get ég ekki hugsað mér nokkurn mann, sem eins minti á heilagan Frans frá Assisi. Skilyrði fyrir blessunarríkii kirkjulegu starfi taldi Sheppard vera daglega altarisgöngu og innilegt bænaiíf. Hann ritaði all- mikið. Merkust bóka hans er „The Human Parson“. Vel má vera, að komandi kynslóðir telji hann helgan mann. S. G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.