Kirkjuritið - 01.01.1938, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.01.1938, Blaðsíða 16
Janúar. DANSKA KIRKJAN NÚ Á DÖGUM. Eins og leséndum Kirkju- ritsins er kunnugt, var séra Regin Prenter.ritstjóri Daij^k- Islandsk Kirkesag og sóknar- prestur á Jótlandi, hér á ferð tæpa tvo mánuSi i sumar sem leiS. Hann er maSur ágætlega lærður í guðfræði, áhugasam- ur og athafnamikill. Hann var sístarfandi þennan tíma, ferSaðist um landið og heim- sótti presta, tók þátt i kirkju- Jegum fundum, prédikaði bæði á dönsku og íslenzku og flutti fyrirlestra í. Háskólanutn, Dómkirkjunni og víðar. Fyrir- lestur hans, er hér fer á eftir. á mikið erindi til ísl. lesenda. I kvöld ætla ég" að leitast við að gefa yður nokkura hugmynd um ástand dönsku kirkjunnar nú. En ástæðan til þess, að ég vel mér þetta umræðuefni er sú, að ég er prestur. Briliotli dómprófastur í Lundi hefir lýst þróuninni i löndum Mótmælenda eftir siðaskiftin eins og nokkurs konar útkjálkastefnu. Er þetta réttilega og vel sagt. Á öldum lcaþólskunnar var kirkjan ein, einnig í þeim skiln- ingi, að hún var voldugt allsherjarsamfélag um andlegu gæðin. Og þetta á enn heima að vissu leyti um rómversk- kaþólsku kirkjuna. En við siðaskiftin urðu til margar þjóðkirkjur eða landskirkjur. Slíkt leiddi til andlegrar kreppu, sem vér fáum allir að kenna á greinilega á vor- um dögum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.