Kirkjuritið - 01.01.1938, Blaðsíða 17

Kirkjuritið - 01.01.1938, Blaðsíða 17
Kirkjuritið. Danska kirkjan nú á dögum. 11 Mér skilst, að þetta sé hverju orði sannara. Viðburðir þeir, sem gjörst liafa á síðustu árum í evangelisku kirkj- unni á Þýzkalandi, hafa sýnt oss það, að evangeliskar kirkjur allra landa verða að sameinast. Útkjálkaeinangr- unin má ekki þolast lengur, heldur verðum vér að læra á ný, hvað í því felst, að kirkjan er almenn — ofar ein- stökum þjóðum. Þetta verðum vér að læra, ekki aðeins sem grein i trúfræðinni, heldur í raun og veru, svo að oss taki jafnsárt til neyðar og baráttu annara evangel- iskra kirkjufélaga eins og vors eigins, og gjöríim það, sem í voru valdi stendur, til þess að bera byrðarnar með þeim. Að þesskonar samstarfi vildi ég láta Dansk-Islansk Kirkesag vinna, þótt í veikleika verði, og að því á hvert mót manna frá fleiri en einni þjóðkirkju að stuðla, svo að útkjálkastefnum og einangrunar verði eytt. Það sem ég hefi nú að segja á eitthvað ofurlítið að miða i þá átt. Þegar ég' nú ætla að revna af fremsta megni að gefa yður hugmynd um kjör og störf dönsku kirkjunnar nú á dögum, þá verðið þér að hafa það hugfast, að ég get ekki lýst dönsku kirkjunni aðeins eins og áhorfandi. Ég er ekki áhorfandi, lieldur sjálfur í stríðinu, og sjónarmið mitt hlýtur að fara eftir staðnum, sem ég stend á. Það sem ég hefi að segja mun ég setja fram í þremur þáttum. I fyrsta lagi mun ég leitast við að gefa yður hug- mynd um starfssvið dönsku kirkjunnar: Þ. e. a. s. dönsku þjóðina og stefnu hennar. Þvi næst mun ég reyna að lýsa baráttu dönsku kirkjunnar fyrir skilningi hennar á sjálfri sér, straumbrotum í innra lífi hennar. Loks mun ég í þriðja lagi freista að draga upp mynd af starfshátt- um dönsku kirkjunnar eins og þeir eru með kostum sín- um og göllum, og eins og vér þráum að þeir megi verða á komandi tímum. I. Danska þjóðin er starfsakur dönsku kirkjunnar. Svo framarlega sem kirkjan vill vera þjóðkirkja, þá verður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.