Kirkjuritið - 01.01.1938, Blaðsíða 19

Kirkjuritið - 01.01.1938, Blaðsíða 19
Kirkjuritið. Danska kirkjan nu á dÖgum. 13 að daufan skugga heri yfir andlitsdrættina, sálarórósemi, sem aðeins vottar fyrir? Eða er það hugarburður einn? Nei, það er svo. Það er eitthvað, sem hefir hrejrzt í þessu landi. Ég kemst að raun um það i samtali við fólk af ýmsum stéttum, að Danmörk er ekki jafnánægð með lognið eins og fyrrum“. Þessi glöggskygni gestur hefir séð rétt. Hér er óró á ferðum, sem stafar af ótta fyrir því, hver verði slaða vor meðal Norðurálfuþjóðanna. í þeim efnum erum vér fyrst og fremst háðir viðskiftunum við England. Þrír fjórðn hlutarnir af útflutningsvöru vorri og fimm sjöttu hlutar af útfluttum landhúnaðarafurðum eru flesk, sem er sell eingöngu til Englands, og smjör og egg, er seljast þang- að að mestu leyti og til Þýzkalands. A árunum 1932— 1935 hafa enskir hændur aukið svo framleiðslu á svína- kjöti, að sala frá Danmörku til Englands á þessari vöru hefir minkað um helming. Og allar horfur eru á, að sal- an fari enn minkandi ár frá ári. Þetla er það, sem eink- um hefir valdið landbúnaðarkreppunni á undanförnum árum, og það kemur einnig kirkjunni við. Það gildir ekki einu fvrir hana, livort landið byggir hraust og dugmikil hændastétt, er lifir heilbrigðu heimilislifi samkvæml gömlum og góðum venjum, eða hennar bíður órósemi, kvíði og örvænting. Annað, sem óróseminni veldur, er nágrennið við stór- veldið Þýzkaland. Því er hætta samfara. Ég ætla að leyfa mér að tilfæra orð, sem stóðu í enska blaðinu „Dayly Telegraph“ i aprílmánuði síðastliðnum: „Þar sem eina óhulta spildan á Þýzkalandi fyrir flugárásum liggur fram með dönsku landamærunum, þá liefir mörg- um flughöfnum, flugherbúðum og flugvélaverksmiðjum verið komið fvrir i Élensborgarhéraðinu. Fallbyssur Þjóðverja draga til Danmerkur og þeim er kleift að knýja Dani til þess að samþykkja þýzkar ráðagerðir og neyða með þeim hætti Belga til liins sama“. Þessi afstaða til Evrópuþjóðanna veldur óróseminni í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.