Kirkjuritið - 01.01.1938, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.01.1938, Blaðsíða 21
Kirkjuritið. Danska kirkjan nú á dögum. 15 unum svo liagur kirkjunnar, að þeir yrðu eftir megni að samræma kenningu hennar hugmyndum nútímans, til þess að hún mætti halda völdum. En nú aftur á móti sjá menn það, að það er ekki hættulegast fyrir kirkjuna að bíða ósigur i nútímaheiminum, þvi að þann ósigur getur hún afborið og haldið lífi. Aðalhættan fyrir kirkjuna kemur að innan, hættan á því, að hún verði ótrú sjálfri sér. Það verður, ef hún bregzt skyldunni að flytja þann boðskap, er henni ber. Eitt höfum vér lært á ný af sið- bótarmönnum, það að kirkjan stendur og fellur með þeim boðskap, sem hún á að flytja. Það er hann, sem gjörir kirkjuna að kirkju. Kirkjan á að vera boðberi Guðs, sem á að flvtja heiminum boðskap hans, alveg trú drotni sínum, án þess að liirða um það, hvernig boð- skapnum verður tekið. Rödd hrópandans á aðeins að kunngjöra boðskapinn í þeirri mynd, sem hann hefir veitt honum viðtöku. Alt annað, sem kirkjan tekst á liendur, á að vera í þjónustu þessa eina, boðunar fagn- aðarerindisins um hið mikla hjálpræðisverk Guðs við komu Jesú Krists, líf lians dauða og upprisu. Þessi nýi skilningur kirkjunnar á hlutverki sjálfrar sín getur vafa- laust birzt oft í vægðarlausum og ranglátum dómum um kirkjulega afstöðu eldri kynslóðarinnar. Yngri kynslóð- inni virðist stundum sem hina eldri hafi brostið fullan skilning á boðunarhlutverkinu, þrátt fvrir einlæga við- leitni hennar á sviði félagsmála, menningar og siðgæðis. En hvað stoðaði það kirkjuna, þótt hún ynni allan lieim- inn, en biði tjón á sálu sinni? Sál kirkjunnar er boð- skapur hennar. Ef hún er honum trú, þá er hún ósigr- andi. Það sýnir dæmi þýzku játningakirkjunnar. Margir danskir prestar hafa öðlast nýtt hugrekki og eldmóð við traust þýzku kirkjunnar á því, að orð Guðs sigri ávalt, þegar það sé boðað af trúmensku, einnig mitt í ósigr- inum fyrir mannasjónum. Þannig virðist eflast og þrosk- ast í dönsku kirkjunni meðal yngri presta af öllum flokk- um nýr skilningur á hlutverki kirkjunnar, og hann mun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.