Kirkjuritið - 01.01.1938, Blaðsíða 24

Kirkjuritið - 01.01.1938, Blaðsíða 24
18 Regin Prenter: Janúar. Randersamti er það ekki sjaldgæft, að lögreglan verði að skerast í leikinn .... Og á eftir fer æskulýðurinn með liáreysti og hrópum um göturnar". Sjálfur er ég prestur í Randersamti og get vottað af eigin raun, að þessi lýsing er rétt. Það er hægur vandi að skannna æskulýð- inn, en því má ekki gleyma, hver er undirrótin að þess- um vanþroska. Hún er sú, að sveitaheimilin bregðast skyldum sínum við æskuna. Þetta má presturinn ekki iiorfa svo á, að hann haldi að sér höndum. Hann verður að gjöra alt, sem í lians valdi stendur, til þess að hjálpa unga fólkinu til að lifa hetra og hollara æskulífi. Til þess eru ágætlega fallnar æskulýðssamkomur á prestssetrinu, enda eru þær almennar. Það er miklu betra, að unga fólkið komi saman á heimili prestsins og fari að kunna vel við sig þar, heldur en að presturinn fái það á fund i einhverju leiðinlegu samkomuhúsi. Og prestsseturshús- in dönsku eru nógu stór til þessa. Á æskulýðssamkom- unum hjá mér eru oft um 50—60, og ágætlega rúmt um þá. Fyrst er sungið töluvert — söngurinn er yfirleitt í liá- vegum hafður — þá er flutt ræða, oft um eitthvert ahnent mál, en þó æfinlega þannig, að kristindómurinn sé i haksýn. Síðan er kaffidrjdvkja. Ivvöldbænir að skilnaði. Slíkar æskulýðssamkomur eru vel sóttar nálega um land alt, og sést á því, að unga fóllcið i sveitunum er engan veginn á móti kirkjunni. í allmörgum sóknum annast kristilegur ungmennafélagsskapur æskulýðsstarfið, ann- aðhvort K. F. U. M. og K. eða æskufélag Grundtvigssinna. En þrátt fyrir það eru prestssetursmótin ekki óþörf. Það er svo um K. F. U. M. og K. i sveilunum alveg' undan- tekningarlaust, að þau fá aðeins til sín unga fólkið frá Innratrúboðs-heimilunum. Og æskulýðsfélög Grundtvigs- sinna liafa inörg vikið frá upphaflegu markmiði sínu og orðið að skemtifélögum. í minni sókn er æskulýðsfélag Grundtvigssinna, og lætur það flytja tvö erindi og tvær guðsþjónustur á hverjum vetri. Ég nefndi æskulýðsguðs- þjónustur. Ef ekki eru ungmennafélög, sem sjá um þær,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.