Kirkjuritið - 01.01.1938, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.01.1938, Blaðsíða 37
Kirkjuritið. Þjóðin og kirkjan. 31 Kristinn Konvmún ismi. únistum rangláta og ósanngjarna dóma. Kommúnistar aftur á móti þurfa að skilja það, að i starfi kirkjunnar eru tveir þættir saman slungnir. Annar er frá mönnum, og þar blasa við mannlegir ófullkomleikar eins og hvar- vetna í mannlífinu. En hinn er að ofan, frá Guði. Og þar gefur að líta þroska, fegurð, hreinleika og kærleika, sem hvergi birtist í slíkum Ijóma annarsstaðar hér á jörð. Þar er Kristur sjálfur, Kristslífið i mannssálunum. Af traustinu til Krists á að leiða það, að trúað sé á Guð og andlegan heim, sem liann boðaði. Það er ekki guðlejrsi, heldur guðstrú, sem er aflvaki bróðurkærleik- ans er einn megnar að skifta jarðargæðunum rétt. Þegar lifað er eftir þessum tveimur orðum: „Faðir vor“ 1 þeim anda, sem Jesús bar þau fram, þá leiðir af því gjörbreyting og bylting í heiminum, þannig að engum verður stjakað frá nægtabrunnum lífsins. Svo framar- lega sem Kommúnistahreyfingin auðgast að skilningi á bví, þá mun að sama skapi hlotnast heill og blessun af starfi bennar. Vilji Kommúnistar skipa sér undir merki Krists, þá mun þeim sífelt verða ljósara og ljósara, að hjóðskipulag réttlætis og kærleika verður aðeins reisl með fulltingi réttlætis og kærleika, en ekki með vopnum, sem þeim eru gagnstæð. Því að, eins og Kristur kendi, verða ekki uppskorin vinber af þyrnum né fíkjur af lústlum. Þá munu renna upp betri tímar. Og þá mun leiðin greið til samvinnu við alla heila og sanna menn kirkjunnar að sérliverju mannúðarstarfi og menningar. Kða réttara sagt: Þá eru hvorirtveggja innan vebanda kirkjunnar. Á. G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.