Kirkjuritið - 01.01.1938, Síða 38

Kirkjuritið - 01.01.1938, Síða 38
32 Janúar. HÚSAVÍKURKIRKJA var reist á árunum 1907—08. Uppdráttinn að henni hafði Rögn- valdur sál. Ólafsson húsameistari gjört. Þótti byggingarlagið œr- ið nýstárlegt hér á landi i fyrstu, þótt allir lilytu að viðurkenna, að kirkjan sómdi sér prýðilega og setti svip á kauptúnið. Með sama byggingarlagi voru um likt leyti reistar tvœr kirkjur aðrar: Á Breiðabólstað í Fljótslilíð og í Hjarðarholti í Dölum. En vegna ýmissa vankanta, sem reyndust á þessu einkennilega byggingar- lagi, hefir síðan verið horfið algerlega frá því.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.