Kirkjuritið - 01.01.1938, Blaðsíða 43

Kirkjuritið - 01.01.1938, Blaðsíða 43
Kirkjuritið. íslenzkar bækur. 37 þroska- og starfsárum haföi veriö honum svo rik livöt til djarfmannlegrar lifsbaráttu. En dauðinn veitti hon- um friðsæla lausn frá öllum lieimsins hörmum á mjög hagkvæmum tíma. Eftir lifir hans ágæta kona, frú Guð- ríður, háöldruð og þrotin að heilsu, og þrir ungir sonar- synir, nú búsettir í Kaupmannahöfn. Útför séra Ólafs fór fram frá frikirkjunni í Reykja- vík laugardaginn 4. des. síðastl. að viðstöddu miklu fjöl- menni. Við útför hans töluðu séra Bjarni Jónsson vígslu- biskup, samverkamaður séra Ólafs um mörg ár, og fri- kirkjuprestarnir báðir, séra Árni Sigurðsson og séra Jón Auðuns. Ég vil svo Ijúka þessum minningarorðum um séra Ólaf Ólafsson með þeirri ósk, að hinni íslenzku kirkju megi gefast af Guði sem flestir áhrifamenn, slíkir sem séra Ólafur var. Árni Sigurðsson. ÍSLENZKAR BÆKUR sendar til umsagnar. Kver til fermingarundirbúnings ungmenna. Þorsteinn Kristjáns- •son tók saman. ísafoldarprentsmiðja, Rvík. 1937. Þetta kver, sem ber vitni um lofsverðan dugnað og áhuga höfundar, er hin síðasta tilraun, sem fram hefir komið til að bæta úr þeirri þörf, sem margir prestar finna á því að hafa hand- hæga og heppilega bók til afnota við fermingarundirbúning barna. Höfundur hefur valið þá leið, að skipa allmörgum merk- um ritningarstöðum saman eftir efni, og er röðin trúfræðileg og í aðalatriðum þessi: Kenningin um Guð,-um manninn, um Jesú Krist, um samband Guðs' og manns, um siðgóða hreytni og um siðustu afdrifin. í viðbæti eru siðan „Faðir vor<l og blessunar- orðin, boðorðin og trúarjátningin. Það er vafalaust rétt aðferð, að byggja uppfræðslu í kristnum dómi fyrst og frems't á frumheimildunum, og fyrir niínum skiln- ingi er ekki þörf annarar kennslubókar í kristnum fræðum en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.