Kirkjuritið - 01.01.1938, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.01.1938, Blaðsíða 45
Kirkjuritið. Innlendar fréttir. 39 seturshús. Árið sem leið gjörði kirkjustjórnin mikið til þess að að bæta úr þeirri þörf. Þá voru iögin um utanfararstyrk handa prestum látin koma til framkvæmda og veittar í því skyni 2000 kr. Er það vel, að nú skuli loks tekið að veita fé samkv. þessum lögum. Má í raun og veru telja þetta fyrstu fjárveitinguna i anda þeirra. Prófessor Magnús Jónsson bar fram svohljóðandi frumvarp um aðstoðarpresta í Reykjavík. 1. gr. Súknarnefnd dómkirkjusafnaðarins i Reykjavik er heimilt, i samráði við kirkjumálaráðherra og biskup, að kalla tvo aðstoð- arpresta til starfs i dómkirkjusöfnuðinum, eftir þvi sem nánar verður ákveðið í erindisbréfi, er kirkjumálaráðherra setur. 2. gr. Aðstoðarprestarnir hafa sömu laun og sóknarprestar, og greið- ast þau úr prestlaunasjóði. 3. gr. Eög þessi öðlasl þegar gildi. Frumvarpinu fylgdi þessi greinargerð: „Prestsstarf i hinuin fjölmenna dómkirkjusöfnuði í Reykjavik er orðið svo mikið, að langur vegur er frá því, að tveir prestar Seti annað því eins og þörf er á. Hafa því verið uppi tillögur mn það, að skifta dómkirkjusöfnuðinum í nokkur prestaköll, en ekki hafa þær tillögur náð samþykki Alþingis. Á síðasta þingi kom fram frumvarp um það, að mynda sókn með sérstökum Presti í Laugarnesskólahverfi, en það frumvarp var ekki afgreitl. Hér er nú farið inn á nýja leið i máli þessu, til þess að bæta i bráð úr því, sem enga bið þolir lengur. En það er sú leið, að hæta við starfskröftum í dómkirkjusöfnuðinum. Tveir prestar til aðstoðar dómkirkjuprestunum ættu að geta int af hendi nokkuð :>f þvi, sem áfátt er. Og þó að erfitt verði um fullkomið prests- starf fyrir 4 presta við eina kirkju, þá ætti samt að mega láta þá alla fá ærið starf með því til dæmis að láta liina nýju presta starfa í sérstökum hverfum bæjarins, líkt og séra Garðar Svavarsson helir starfað undanfarandi í Laugarnesskólahverfinu. Kostnaður ríkissjóðs við þetta, tvenn prestslaun, er hverfandi litill, þegar litið er á það, hve mikið þessi söfnuður greiðir i prestlaunasjóð. Það yrði samt sem áður ekki nema nokkur hluti þess, sem gengi til prestsþjónustu i söfnuði þessum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.